Fáðu fréttir og tilkynningar frá ÍÆ á netfangið þitt.
Flýtilyklar
Fréttir
Kína
06.07.2009
Kínverska ættleiðingarmiðstöðin hefur staðfest að umsóknir sem skráðar voru inn fram til 31. ágúst 2007 hafa verið yfirfarnar.
Lesa meira
Morgunblaðið - Notkun orðsins ættleiðing
05.07.2009
Á HEIMASÍÐU Hrafnistu – www.hrafnista.is – og einnig í grein í Morgunblaðinu þann 12. júní síðastliðinn er að finna ljúfa sögu af fallegum álfadúkkum sem þurfa á nýjum heimilum að halda og hvernig leirlistarkonan Jóhanna Jakobsdóttir og íbúar Hrafnistu bregðast við til að koma þeim í góðar hendur. Í þessari viðleitni leirlistarkonunnar og íbúa Hrafnistu til að koma álfadúkkunum til manna er talað um að fá fólk til að ættleiða álfadúkkurnar. Samkvæmt íslenskri orðabók fyrir skóla og skrifstofur er merking orðsins: Ættleiðing: 1 taka sér í sonar (dóttur) stað, gera að kjörbarni sínu, veita óskilgetnu barni réttindi skilgreinds barns, 2 rekja uppruna og skyldleika (t.d. orða). Ættleiðing er þegar fullorðnir taka sér það hlutverk að vera foreldrar barns sem er ekki líffræðilegt afkvæmi þeirra, samkvæmt lögum þar um. Þau ættleiðingarskjöl sem staðfesta ættleiðinguna eru löglegir pappírar gefnir út af við- eigandi yfirvöldum. Það er okkur, foreldrum ættleiddra barna, hugleikið að orðið ættleiðing sé ekki ranglega notað í íslensku máli. Erum við þá meðal annars að hugsa um börnin okkar, því með rangri notkun orðsins geta þau fengið rangar hugmyndir um ástæður þess að þau eru gefin til
Lesa meira
Í tilefni af fréttum
03.07.2009
Vegna frétta í kvöld um að kínversk börn hafi verið seld til ættleiðinga vill stjórn Íslenskrar ættleiðingar taka eftirfarandi fram:
Lesa meira
Leit
Gerast félagi
Íslensk ættleiðing er eina félagið á Íslandi sem hefur löggildingu stjórnvalda til að annast milligöngu um ættleiðingar erlendis frá. Félagið var stofnað af áhugafólki um málefnið árið 1978 og hefur reksturinn lengst af verið borinn uppi af sjálfsaflafé og miklu sjálfboðastarfi félagsmanna.
Árgjald Íslenskrar ættleiðingar er 4.900 krónur fyrir einstakling.