Fréttir

Frá skemmtinefnd

Ný skemmtinefnd tók til starfa eftir aðalfund í maí, s.l.
Lesa meira

Vísir - Tugir hjóna að falla á tíma

Íslensk ættleiðing og Foreldrafélag ættleiddra barna hafa lagt til við dómsmálaráðherra að aldurshámark verði fellt úr reglugerð um ættleiðingar og miðað verði við aldurshámark upprunaríkisins, segir í nýju fréttariti Íslenskrar ættleiðingar. Eins og staðan er í dag eru tugir íslenskra hjóna sem vilja ættleiða barn að falla á tíma vegna innlends aldurshámarks. Núverandi hámark er 45 ár, en er í flestum löndum hærra. Nokkur ár getur tekið að bíða eftir að ættleiðing barns gangi í gegn og ef það gerist ekki fyrir 45 ára aldur missa hjónin möguleikann á ættleiðingu.
Lesa meira

Stjórnarfundur 03.06.2009

1. Húsnæðismál 2. Skipurit ÍÆ 3. Fulltrúar ÍÆ í Nordic Adoption Council og EurAdopt 4. Fjárhagsáætlun 5. Önnur mál - NAC fundurinn, Útilega ÍÆ, Nepal staðan, Makedónía, Rýnihópar
Lesa meira

Svæði