Fréttir

Áskorun vegna hörmunganna í Kína

Í ljósi hörmunganna í Kína vill fjáröflunarnefnd ÍÆ hvetja félagsmenn til að leggja inn á reikning Íslenskrar ættleiðingar núna í vikunni því ætlunin er að senda peningaaðstoð í byrjun næstu viku til CCAA, kínversku ættleiðingarmiðstöðvarinnar. Þúsund kallinn gæti skipt sköpum!
Lesa meira

Heimsókn frestað

Sendinefnd frá ættleiðingaryfirvöldum í Kína sem var á leið í heimsókn til Íslands hefur nú frestað ferð sinni um óákveðinn tíma vegna jarðskjálftans þar fyrr í vikunni.
Lesa meira

Málþing 17. maí

Íslensk ættleiðing heldur málþing næstkomandi laugardag þann 17. maí í Gerðubergi.
Lesa meira

Svæði