Fáðu fréttir og tilkynningar frá ÍÆ á netfangið þitt.
Flýtilyklar
Fréttir
Áskorun vegna hörmunganna í Kína
21.05.2008
Í ljósi hörmunganna í Kína vill fjáröflunarnefnd ÍÆ hvetja félagsmenn til að leggja inn á reikning Íslenskrar ættleiðingar núna í vikunni því ætlunin er að senda peningaaðstoð í byrjun næstu viku til CCAA, kínversku ættleiðingarmiðstöðvarinnar. Þúsund kallinn gæti skipt sköpum!
Lesa meira
Heimsókn frestað
05.05.2008
Sendinefnd frá ættleiðingaryfirvöldum í Kína sem var á leið í heimsókn til Íslands hefur nú frestað ferð sinni um óákveðinn tíma vegna jarðskjálftans þar fyrr í vikunni.
Lesa meira
Málþing 17. maí
01.05.2008
Íslensk ættleiðing heldur málþing næstkomandi laugardag þann 17. maí í Gerðubergi.
Lesa meira
Leit
Gerast félagi
Íslensk ættleiðing er eina félagið á Íslandi sem hefur löggildingu stjórnvalda til að annast milligöngu um ættleiðingar erlendis frá. Félagið var stofnað af áhugafólki um málefnið árið 1978 og hefur reksturinn lengst af verið borinn uppi af sjálfsaflafé og miklu sjálfboðastarfi félagsmanna.
Árgjald Íslenskrar ættleiðingar er 4.900 krónur fyrir einstakling.