Fáðu fréttir og tilkynningar frá ÍÆ á netfangið þitt.
Flýtilyklar
Fréttir
Ættleiðing frá sjónarhóli barnsins
28.05.2008
Nokkrir punktar úr fyrirlestir Lene Kamm (danskur sálfræðingur) á aðalfundi ÍÆ 13. mars 2008. Ekki er hér að ræða heilstæðan texta heldur stiklað á stóru er varðar þá þætti sem hún ræddi um.
Lesa meira
Ættleiðingar frá hamfarasvæðum
28.05.2008
Kínversk stjórnvöld hafa sagt frá því að mjög margir hafi sýnt áhuga á ættleiðingu barna sem hafa orðið munaðarlaus í jarðskjálftanum mikla og aðallega er um að ræða kínverskar fjölskyldur sem vilja taka börnin að sér.
Lesa meira
Ættleidd börn í skóla
23.05.2008
Adoptive Families er alþjóðlegt tímarit um ættleiðingar. Í tengslum við tímaritið er rekin vefsíða sem inniheldur ógrynni upplýsingar og greina um allt milli himins og jarðar er tengist ættleiðingum.
Lesa meira
Leit
Gerast félagi
Íslensk ættleiðing er eina félagið á Íslandi sem hefur löggildingu stjórnvalda til að annast milligöngu um ættleiðingar erlendis frá. Félagið var stofnað af áhugafólki um málefnið árið 1978 og hefur reksturinn lengst af verið borinn uppi af sjálfsaflafé og miklu sjálfboðastarfi félagsmanna.
Árgjald Íslenskrar ættleiðingar er 4.900 krónur fyrir einstakling.