Fréttir

Ættleiðing frá sjónarhóli barnsins

Nokkrir punktar úr fyrirlestir Lene Kamm (danskur sálfræðingur) á aðalfundi ÍÆ 13. mars 2008. Ekki er hér að ræða heilstæðan texta heldur stiklað á stóru er varðar þá þætti sem hún ræddi um.
Lesa meira

Ættleiðingar frá hamfarasvæðum

Kínversk stjórnvöld hafa sagt frá því að mjög margir hafi sýnt áhuga á ættleiðingu barna sem hafa orðið munaðarlaus í jarðskjálftanum mikla og aðallega er um að ræða kínverskar fjölskyldur sem vilja taka börnin að sér.
Lesa meira

Ættleidd börn í skóla

Adoptive Families er alþjóðlegt tímarit um ættleiðingar. Í tengslum við tímaritið er rekin vefsíða sem inniheldur ógrynni upplýsingar og greina um allt milli himins og jarðar er tengist ættleiðingum.
Lesa meira

Svæði