Fáðu fréttir og tilkynningar frá ÍÆ á netfangið þitt.
Flýtilyklar
Fréttir
Stjórnarfundur 24.04.2008
24.04.2008
1. Heimsókn frá Kína
2. Sérþarfalisti CCAA
3. Fundur með dómsmálaráðuneytinu
4. Önnur mál
Lesa meira
Velkomin heim
16.04.2008
Þann 15. apríl komu heim 5 stúlkur frá Guangdong í Kína með foreldrum sínum og bjóðum við þau innilega velkomin.
Lesa meira
Grein um stöðu ættleiðingarmála í Kína
11.04.2008
Í vikunni birti fréttavefur Yahoo grein um stöðu ættleiðingarmála í Kína og lengingu biðtímans. Greinin er fróðleg fyrir umsækjendur og einnig fyrir aðstandendur þeirra, þá sem skilja ekkert í biðtímanum og spyrja stöðugt hvers vegna biðtíminn sé svo langur.
Lesa meira
Leit
Gerast félagi
Íslensk ættleiðing er eina félagið á Íslandi sem hefur löggildingu stjórnvalda til að annast milligöngu um ættleiðingar erlendis frá. Félagið var stofnað af áhugafólki um málefnið árið 1978 og hefur reksturinn lengst af verið borinn uppi af sjálfsaflafé og miklu sjálfboðastarfi félagsmanna.
Árgjald Íslenskrar ættleiðingar er 4.900 krónur fyrir einstakling.