Fréttir

Stjórnarfundur 24.04.2008

1. Heimsókn frá Kína 2. Sérþarfalisti CCAA 3. Fundur með dómsmálaráðuneytinu 4. Önnur mál
Lesa meira

Velkomin heim

Þann 15. apríl komu heim 5 stúlkur frá Guangdong í Kína með foreldrum sínum og bjóðum við þau innilega velkomin.
Lesa meira

Grein um stöðu ættleiðingarmála í Kína

Í vikunni birti fréttavefur Yahoo grein um stöðu ættleiðingarmála í Kína og lengingu biðtímans. Greinin er fróðleg fyrir umsækjendur og einnig fyrir aðstandendur þeirra, þá sem skilja ekkert í biðtímanum og spyrja stöðugt hvers vegna biðtíminn sé svo langur.
Lesa meira

Svæði