Fáðu fréttir og tilkynningar frá ÍÆ á netfangið þitt.
Flýtilyklar
Fréttir
Breyttur opnunartími
04.09.2007
Ákveðið hefur verið að breyta opnunartíma skrifstofu í vetur;
Lesa meira
Stjórnarfundur 30.08.2007
30.08.2007
1. Sérþarfalistar
2. Afmælishátíðin á næsta ári
3. PAS
4. Indlandi
5. Önnur mál
Lesa meira
Undirbúningsnámskeið
29.08.2007
Á haustönn verður undirbúningsnámskeið 9.- 10. og 24. nóvember. Þetta er eina námskeiðið fyrir jól og viljum við benda umsækjendum á að skrá sig sem fyrst meðan enn eru laus sæti. Námskeið eftir áramót verður 14. - 15. mars og 19. apríl. Nánari upplýsingar um undirbúningsnámskeið er að finna hér.
Lesa meira
Leit
Gerast félagi
Íslensk ættleiðing er eina félagið á Íslandi sem hefur löggildingu stjórnvalda til að annast milligöngu um ættleiðingar erlendis frá. Félagið var stofnað af áhugafólki um málefnið árið 1978 og hefur reksturinn lengst af verið borinn uppi af sjálfsaflafé og miklu sjálfboðastarfi félagsmanna.
Árgjald Íslenskrar ættleiðingar er 4.900 krónur fyrir einstakling.