Fréttir

Meðganga í hjartanu

Sólveig Georgsdóttir gerði rannsókn á íslenskum kjörfjölskyldum sem hluta af meistaraprófi í mannfræði við Félagsvísindadeild Háskóla Íslands og tóku félagsmenn Íslenskrar ættleiðingar þátt í þeirri rannsókn.
Lesa meira

Stjórnarfundur 31.05.2007

1. Starf félagsráðgjafa hjá ÍÆ 2. Styrktarbeiðni til dómsmálaráðuneytisins (framsetning) 3. Eþíópía 4. Fjárhagsstaða félagsins 5. Laun leiðbeinanda og kostnaður við námskeið 6. Önnur mál
Lesa meira

Fundur með kínverskum sendikennara á Akureyri

Þann 14. maí síðastliðinn var foreldrum og væntanlegum foreldrum barna frá Kína búsettum á norðurlandi boðið að koma á fund með Ruan Yongmei sendikennara við Háskólann á Akureyri/Asíuver og kynnast þjóð, menningu og tungumáli í Kína.
Lesa meira

Svæði