Fáðu fréttir og tilkynningar frá ÍÆ á netfangið þitt.
Flýtilyklar
Fréttir
Meðganga í hjartanu
15.06.2007
Sólveig Georgsdóttir gerði rannsókn á íslenskum kjörfjölskyldum sem hluta af meistaraprófi í mannfræði við Félagsvísindadeild Háskóla Íslands og tóku félagsmenn Íslenskrar ættleiðingar þátt í þeirri rannsókn.
Lesa meira
Stjórnarfundur 31.05.2007
31.05.2007
1. Starf félagsráðgjafa hjá ÍÆ
2. Styrktarbeiðni til dómsmálaráðuneytisins (framsetning)
3. Eþíópía
4. Fjárhagsstaða félagsins
5. Laun leiðbeinanda og kostnaður við námskeið
6. Önnur mál
Lesa meira
Fundur með kínverskum sendikennara á Akureyri
17.05.2007
Þann 14. maí síðastliðinn var foreldrum og væntanlegum foreldrum barna frá Kína búsettum á norðurlandi boðið að koma á fund með Ruan Yongmei sendikennara við Háskólann á Akureyri/Asíuver og kynnast þjóð, menningu og tungumáli í Kína.
Lesa meira
Leit
Gerast félagi
Íslensk ættleiðing er eina félagið á Íslandi sem hefur löggildingu stjórnvalda til að annast milligöngu um ættleiðingar erlendis frá. Félagið var stofnað af áhugafólki um málefnið árið 1978 og hefur reksturinn lengst af verið borinn uppi af sjálfsaflafé og miklu sjálfboðastarfi félagsmanna.
Árgjald Íslenskrar ættleiðingar er 4.900 krónur fyrir einstakling.