Fréttir

Stjórnarfundur 30.04.2007

1. Fjárhagsstaða félagsins 2. Tékkland 3. Fréttir af EurAdopt fundi í Lux 4. Erindi frá félagsmanni 5. Verkferlar 6. Ritnefnd vefsíðunnar 7. Önnur mál
Lesa meira

Námstefna dóms- og kirkjumálaráðuneytisins um ættleiðingar 30. mars 2007

Þann 30. mars síðastliðinn hélt dóms- og kirkumálaráðuneytið námstefnu um ættleiðingar. Námstefnan var fyrst og fremst ætluð fyrir starfsfólk félagsþjónustu sveitarfélaganna sem kemur að gerð greinargerðar um umsækjendur um ættleiðingu.
Lesa meira

Ítrekun vegna rannsóknar

Í byrjun júlí árið 2006 fór af stað rannsókn á högum ættleiddra barna og voru sendir út spurningalistar til foreldra ættleiddra barna erlendis frá á aldrinum 1-18 ára. Rannsakendur vilja koma á framfæri kærum þökkum til þeirra foreldra sem þegar hafa svarað spurningalistanum.
Lesa meira

Svæði