Fáðu fréttir og tilkynningar frá ÍÆ á netfangið þitt.
Flýtilyklar
Fréttir
Stjórnarfundur 30.04.2007
30.04.2007
1. Fjárhagsstaða félagsins
2. Tékkland
3. Fréttir af EurAdopt fundi í Lux
4. Erindi frá félagsmanni
5. Verkferlar
6. Ritnefnd vefsíðunnar
7. Önnur mál
Lesa meira
Námstefna dóms- og kirkjumálaráðuneytisins um ættleiðingar 30. mars 2007
17.04.2007
Þann 30. mars síðastliðinn hélt dóms- og kirkumálaráðuneytið námstefnu um ættleiðingar. Námstefnan var fyrst og fremst ætluð fyrir starfsfólk félagsþjónustu sveitarfélaganna sem kemur að gerð greinargerðar um umsækjendur um ættleiðingu.
Lesa meira
Ítrekun vegna rannsóknar
16.04.2007
Í byrjun júlí árið 2006 fór af stað rannsókn á högum ættleiddra barna og voru sendir út spurningalistar til foreldra ættleiddra barna erlendis frá á aldrinum 1-18 ára. Rannsakendur vilja koma á framfæri kærum þökkum til þeirra foreldra sem þegar hafa svarað spurningalistanum.
Lesa meira
Leit
Gerast félagi
Íslensk ættleiðing er eina félagið á Íslandi sem hefur löggildingu stjórnvalda til að annast milligöngu um ættleiðingar erlendis frá. Félagið var stofnað af áhugafólki um málefnið árið 1978 og hefur reksturinn lengst af verið borinn uppi af sjálfsaflafé og miklu sjálfboðastarfi félagsmanna.
Árgjald Íslenskrar ættleiðingar er 4.900 krónur fyrir einstakling.