Fáðu fréttir og tilkynningar frá ÍÆ á netfangið þitt.
Flýtilyklar
Fréttir
Stjórnarfundur 10.04.2006
10.04.2006
1. Heimsókn sendinefndar frá CCAA.
2. Skýrsla um EurAdopt fundinn á Barcelona 31. mars 2006.
3. Aukinn kostnaður
4. Formannafundur í haust
5. Fundarplan stjórnar
6. Fundur með félagsmálaráðuneyti
7. Námskeið.
Lesa meira
Velkomin heim hópur 14
29.03.2006
Þann 29. mars komu heim 6 yndislegar stúlkur frá Guangdong í Kína með foreldrum sínum og bjóðum við þau innilega velkomin.
Lesa meira
Auglýsingar í blað ÍÆ
25.03.2006
Ritnefnd vinnur nú að næsta blaði ÍÆ sem á að koma út í byrjun sumars. Til að hægt sé að hafa útgáfuna í lit þarf að selja auglýsingar eða styrktarlínur í blaðið.
Hafið samband við Sigrúnu í síma 6928001 eða sendið póst á 6928001@internet.is eða aldasig@simnet.is með auglýsingar eða ábendingar um fyrirtæki sem tengjast kjörfjölskyldum.
Lesa meira
Leit
Gerast félagi
Íslensk ættleiðing er eina félagið á Íslandi sem hefur löggildingu stjórnvalda til að annast milligöngu um ættleiðingar erlendis frá. Félagið var stofnað af áhugafólki um málefnið árið 1978 og hefur reksturinn lengst af verið borinn uppi af sjálfsaflafé og miklu sjálfboðastarfi félagsmanna.
Árgjald Íslenskrar ættleiðingar er 4.900 krónur fyrir einstakling.