Fréttir

Aðalfundur ÍÆ 16.03.2006

haldinn Fosshótel Lind. •Kosning fundarstjóra og –ritara Ingibjörg setti fundinn, bauð fundarmenn velkomna og lýsti yfir ánægju sinni með góða mætingu á fundinn. Síðan stakk hún uppá Hrafnhildi Arnkelsdóttir sem fundarstjóra og Helgu Gísladóttur sem fundaritara. Ekki voru athugasemdir við það. Tóku þær því báðar til starfa og Hrafnhildur kynnti dagskrá fundarins. 1. Venjuleg aðalfundastörf: •Skýrsla formanns
Lesa meira

Nýr bæklingur frá Fjáröflunarnefnd

Fjáröflunarnefnd hefur gefið út bækling um tilgang og markmið nefndarinnar. Upplýsingar frá nefndinni verða framvegis birtar hér á liðnum til hliðar sem heitir Fjáröflun. Um fjáröflunarnefndina Fjáröflunarnefndin starfar í samræmi við eitt að meginmarkmiðum Íslenskrar ættleiðingar sem er að vinna að velferðarmálum barna erlendis.
Lesa meira

Aðalfundur

Aðalfundur Íslenskrar ættleiðingar verður haldinn 16 mars 2006 kl. 20:30 í Fosshótel Lind, Rauðarárstíg 18, niðri. Munið að mæta tímalega og að einungis skuldlausir félagar hafa atkvæðisrétt.
Lesa meira

Svæði