Fréttir

Stjórnvöld: Ættleiðingarstyrkir samþykktir

Stjórnvöld: Ættleiðingarstyrkir samþykktir
Stjórnvöld: Ættleiðingarstyrkir samþykktir Kjörforeldrar hér á landi fá framvegis styrki vegna ættleiðingar barna líkt og tíðkast annars staðar á Norðurlöndum. Þetta var samþykkt á ríkisstjórnarfundi í morgun. Árni Magnússon félagsmálaráðherra segir málið verða útfært næstu vikur.
Lesa meira

Ársreikningur 2005

Ársreikningur 2005
Lesa meira

Foreldrahittingur

Minnum á foreldrahittinginn á morgun laugardaginn 18. febrúar, bæði í Reykjavík og Akureyri. Í Reykjavík verður hann milli kl 14 og 16, í húsnæði Kfum og k við Holtaveg, ( gengið inn neðan frá).
Lesa meira

Svæði