Fáðu fréttir og tilkynningar frá ÍÆ á netfangið þitt.
Flýtilyklar
Fréttir
Stjórnvöld: Ættleiðingarstyrkir samþykktir
24.02.2006
Stjórnvöld: Ættleiðingarstyrkir samþykktir
Kjörforeldrar hér á landi fá framvegis styrki vegna ættleiðingar barna líkt og tíðkast annars staðar á Norðurlöndum. Þetta var samþykkt á ríkisstjórnarfundi í morgun. Árni Magnússon félagsmálaráðherra segir málið verða útfært næstu vikur.
Lesa meira
Foreldrahittingur
15.02.2006
Minnum á foreldrahittinginn á morgun laugardaginn 18. febrúar, bæði í Reykjavík og Akureyri. Í Reykjavík verður hann milli kl 14 og 16,
í húsnæði Kfum og k við Holtaveg, ( gengið inn neðan frá).
Lesa meira
Leit
Gerast félagi
Íslensk ættleiðing er eina félagið á Íslandi sem hefur löggildingu stjórnvalda til að annast milligöngu um ættleiðingar erlendis frá. Félagið var stofnað af áhugafólki um málefnið árið 1978 og hefur reksturinn lengst af verið borinn uppi af sjálfsaflafé og miklu sjálfboðastarfi félagsmanna.
Árgjald Íslenskrar ættleiðingar er 4.900 krónur fyrir einstakling.