Fáðu fréttir og tilkynningar frá ÍÆ á netfangið þitt.
Flýtilyklar
Fréttir
Ávörp á fjölskylduhátíð Íslenskrar Ættleiðingar
25.10.2005
Hér er hægt að lesa ávörp sem flutt voru á fjölskylduhátíð Íslenskrar Ættleiðingar. Ávörpin fluttu Klara Geirsdóttir fulltrúi skemmtinefndar, Ingibjörg Jónsdóttir formaður Íslenskrar Ættleiðingar og forseti Íslands Ólafur Ragnar Grímsson en ávarp hans er að finna á heimasíðu forsetaembættisins.
Lesa meira
Áteiknuð rúmföt
19.10.2005
Áteiknuð rúmföt til styrktar ISRC í Kolkata.
Verðið er:
svæfill kr. 850
koddaver kr. 1350
vöggusett kr. 2200
Lesa meira
Tillaga til þingsályktunar
18.10.2005
Í gær 17.10.2005 var lögð fram á Alþingi þingsályktunartillaga um styrki til ættleiðenda. Þingmennirnir Guðrún Ögmundsdóttir, Ágúst Ólafur Ágústsson, Dagný Jónsdóttir, Þuríður Backman, Katrín Júlíusdóttir, Björgvin G. Sigurðsson, Jónína Bjartmarz, Rannveig Guðmundsdóttir, Jóhanna Sigurðardóttir og Birkir J. Jónsson lögðu tillöguna fram.
Lesa meira
Leit
Gerast félagi
Íslensk ættleiðing er eina félagið á Íslandi sem hefur löggildingu stjórnvalda til að annast milligöngu um ættleiðingar erlendis frá. Félagið var stofnað af áhugafólki um málefnið árið 1978 og hefur reksturinn lengst af verið borinn uppi af sjálfsaflafé og miklu sjálfboðastarfi félagsmanna.
Árgjald Íslenskrar ættleiðingar er 4.900 krónur fyrir einstakling.