Fréttir

Ávörp á fjölskylduhátíð Íslenskrar Ættleiðingar

Ávörp á fjölskylduhátíð Íslenskrar Ættleiðingar
Hér er hægt að lesa ávörp sem flutt voru á fjölskylduhátíð Íslenskrar Ættleiðingar. Ávörpin fluttu Klara Geirsdóttir fulltrúi skemmtinefndar, Ingibjörg Jónsdóttir formaður Íslenskrar Ættleiðingar og forseti Íslands Ólafur Ragnar Grímsson en ávarp hans er að finna á heimasíðu forsetaembættisins.
Lesa meira

Áteiknuð rúmföt

Áteiknuð rúmföt
Áteiknuð rúmföt til styrktar ISRC í Kolkata. Verðið er: svæfill kr. 850 koddaver kr. 1350 vöggusett kr. 2200
Lesa meira

Tillaga til þingsályktunar

Í gær 17.10.2005 var lögð fram á Alþingi þingsályktunartillaga um styrki til ættleiðenda. Þingmennirnir Guðrún Ögmundsdóttir, Ágúst Ólafur Ágústsson, Dagný Jónsdóttir, Þuríður Backman, Katrín Júlíusdóttir, Björgvin G. Sigurðsson, Jónína Bjartmarz, Rannveig Guðmundsdóttir, Jóhanna Sigurðardóttir og Birkir J. Jónsson lögðu tillöguna fram.
Lesa meira

Svæði