Fréttir

Stjórnarfundur ÍÆ 29.09.2005

Fundur stjórnar Íslenskrar ættleiðingar 29.09.2005. Mætt: Ingibjörg, Gerður, Ingvar, Arnþrúður, Guðmundur og Lísa. Guðrún starfsmaður sat fundinn. Eftirfarandi mál voru á dagskrá: 1. Þjóðahátíð. Arnþrúður gerði grein fyrir fyrirhugaðri fjölskylduhátíð sem haldin verður 23. október n.k. frá kl. 13:00-17:00. Áætlaður kostnaður er kr. 300.000. 2. NAC fundur Gerður gerði grein fyrir NAC fundi.
Lesa meira

Fjölskylduhátíð Ísl. ættleiðingar 23. okt.

Fjölskylduhátíð Ísl. ættleiðingar 23. okt.
Sunnudaginn 23. október næstkomandi verður haldin í Ráðhúsi Reykjavíkur Fjölskylduhátíð Íslenskrar ættleiðingar. Húsið opnar kl. 13:00 en formleg dagskrá hefst kl. 14:00.
Lesa meira

Námsstefna um tengslaröskun 1.10.2005

Fyrirlesarar: Dr. Ronald S. Federici, neuropsychologist, Dr.David Ziegler clinical psychologist, director of residential program og Dr.Leslie Smith behavioral analyst. Námsstefna um tengslaröskun laugardaginn 1.10.05 í húsi Íslenskrar Erfðagreiningar
Lesa meira

Svæði