Fáðu fréttir og tilkynningar frá ÍÆ á netfangið þitt.
Flýtilyklar
Fréttir
Stjórnarfundur ÍÆ 29.09.2005
29.09.2005
Fundur stjórnar Íslenskrar ættleiðingar 29.09.2005.
Mætt: Ingibjörg, Gerður, Ingvar, Arnþrúður, Guðmundur og Lísa. Guðrún starfsmaður sat fundinn.
Eftirfarandi mál voru á dagskrá:
1. Þjóðahátíð.
Arnþrúður gerði grein fyrir fyrirhugaðri fjölskylduhátíð sem haldin verður 23. október n.k. frá kl. 13:00-17:00. Áætlaður kostnaður er kr. 300.000.
2. NAC fundur
Gerður gerði grein fyrir NAC fundi.
Lesa meira
Fjölskylduhátíð Ísl. ættleiðingar 23. okt.
15.09.2005
Sunnudaginn 23. október næstkomandi verður haldin í Ráðhúsi Reykjavíkur Fjölskylduhátíð Íslenskrar ættleiðingar. Húsið opnar kl. 13:00 en formleg dagskrá hefst kl. 14:00.
Lesa meira
Námsstefna um tengslaröskun 1.10.2005
12.09.2005
Fyrirlesarar: Dr. Ronald S. Federici, neuropsychologist, Dr.David Ziegler clinical psychologist, director of residential program og Dr.Leslie Smith behavioral analyst.
Námsstefna um tengslaröskun
laugardaginn 1.10.05 í húsi Íslenskrar Erfðagreiningar
Lesa meira
Leit
Gerast félagi
Íslensk ættleiðing er eina félagið á Íslandi sem hefur löggildingu stjórnvalda til að annast milligöngu um ættleiðingar erlendis frá. Félagið var stofnað af áhugafólki um málefnið árið 1978 og hefur reksturinn lengst af verið borinn uppi af sjálfsaflafé og miklu sjálfboðastarfi félagsmanna.
Árgjald Íslenskrar ættleiðingar er 4.900 krónur fyrir einstakling.