Fréttir

Vísa

Það er ekki oft sem að Dómsmálaráðuneytið fær umsókn um forsamþykki til sín í bundnu máli. Við höfum fengið leyfi hjónanna til að birta vísuna: Við vonumst eftir barni nú því við teljum okkur góð hjú. Barnið munum við elska og virða og ætíð hlúa að og styðja.
Lesa meira

Hópur 12 - mynd

Hópur 12 - mynd
Hópur 12 kom heim í sl. viku og bjóðum við þau innilega velkomin ásamt yndislegu börnunum þeirra.
Lesa meira

Fjáröflun - bolir - ný sending komin

Fjáröflun - bolir - ný sending komin
Fjáröflunarnefnd ÍÆ hefur hafið sölu á stuttermabolum og mun ágóði þeirrar sölu renna óskiptur til verkefna tengdum munaðarlausum börnum í ættleiðingarlöndum ÍÆ. Fjáröflunarnefndin er svo lánsöm að þekkja gott fólk út í Kína sem gefur bæði vinnu sína og efni til styrktar þessu verkefni. Bolirnir koma í mörgum litum og stærðum.
Lesa meira

Svæði