Fáðu fréttir og tilkynningar frá ÍÆ á netfangið þitt.
Flýtilyklar
Fréttir
Vísa
25.07.2005
Það er ekki oft sem að Dómsmálaráðuneytið fær umsókn um forsamþykki til sín í bundnu máli.
Við höfum fengið leyfi hjónanna til að birta vísuna:
Við vonumst eftir barni nú
því við teljum okkur góð hjú.
Barnið munum við elska og virða
og ætíð hlúa að og styðja.
Lesa meira
Fjáröflun - bolir - ný sending komin
02.07.2005
Fjáröflunarnefnd ÍÆ hefur hafið sölu á stuttermabolum og mun ágóði þeirrar sölu renna óskiptur til verkefna tengdum munaðarlausum börnum í ættleiðingarlöndum ÍÆ.
Fjáröflunarnefndin er svo lánsöm að þekkja gott fólk út í Kína sem gefur bæði vinnu sína og efni til styrktar þessu verkefni.
Bolirnir koma í mörgum litum og stærðum.
Lesa meira
Leit
Gerast félagi
Íslensk ættleiðing er eina félagið á Íslandi sem hefur löggildingu stjórnvalda til að annast milligöngu um ættleiðingar erlendis frá. Félagið var stofnað af áhugafólki um málefnið árið 1978 og hefur reksturinn lengst af verið borinn uppi af sjálfsaflafé og miklu sjálfboðastarfi félagsmanna.
Árgjald Íslenskrar ættleiðingar er 4.900 krónur fyrir einstakling.