Fréttir

Stjórnarfundur ÍÆ 23.09.2004

kl. 20:15. Mætt: Ásta B. Þorbjörnsdóttir, Gerður Guðmundsdóttir, Guðmundur Guðmundsson, Helga Gísladóttir, Ingibjörg Jónsdóttir, Ingvar Kristjánsson, Lísa Yoder. Auk þeirra sat Guðrún Sveinsdóttir framkvæmdastjóri fundinn. Fundargerð. Þetta var fyrsti fundur stjórnar eftir sumarið.
Lesa meira

Stjórnarfundur ÍÆ 22.06.2004

kl. 20 15. Mætt: Ingvar Kristjánsson, Ingibjörg Jónsdóttir, Lísa Yoder, Guðmundur Guðmundsson, Gerður Guðmundsdóttir. Auk þeirra sat Guðrún Sveinsdóttir framkvæmdastjóri fundinn. 1) Biðlistareglur lagðar fram og yfirfarnar. Nokkrar athugasemdir gerðar við orðalag og stafsetningu. Meginreglan er að biðlistagjald miðast við eitt barn. Framkvæmdarstjóra falið að setja inn athugasemdir fundarmanna og klára reglurnar með áorðnum breytingum. Þær samþykktar samhljóða.
Lesa meira

Stjórnarfundur ÍÆ 27.05.2004

Kl. 20:00 Mætt: Ásta B. Þorbjörnsdóttir, Gerður Guðmundsdóttir, Helga Gísladóttir, Ingibjörg Jónsdóttir, Ingvar Kristjánsson, Lísa Yoder. Auk þeirra sat Guðrún Sveinsdóttir framkvæmdastjóri fundinn. Fundargerð.
Lesa meira

Svæði