Fáðu fréttir og tilkynningar frá ÍÆ á netfangið þitt.
Flýtilyklar
Fréttir
Mbl - Ættleiðingaferlið tók tæp þrjú ár
23.01.2004
Eftir langt og strangt ættleiðingaferli sem tók hátt í þrjú ár fékk Þórunn Sveinbjarnardóttir þingmaður litla stúlku frá Kína, Hrafnhildi Ming.
Lesa meira
Bókasafn ÍÆ
20.01.2004
Við viljum minna þá sem eru með bækur í láni frá bókasafni ÍÆ að lánstími er einn mánuður. Við hvetjum þá sem hafa verið lengur með bækur að skila þeim hið fyrsta. Félagsmenn geta komið á skrifstofutíma, þe mánudaga til fimmtudaga kl 10-13 og fengið lánaðar bækur. Hægt er að senda út á land ef fólk óskar eftir.
Lesa meira
Góðar hugmyndir
15.01.2004
Ef þú lumar á góðum hugmyndum varðandi starf ÍÆ, td um fyrirlesara eða viðburði fyrir félagsmenn, þá væri gaman að heyra þær.
Einnig óskum við eftir greinum á heimasíðuna og efni í fréttabréfið.
Sendu tölvupóst eða hringdu á skrifstofun ÍÆ, síma 588-1480.
Lesa meira
Leit
Gerast félagi
Íslensk ættleiðing er eina félagið á Íslandi sem hefur löggildingu stjórnvalda til að annast milligöngu um ættleiðingar erlendis frá. Félagið var stofnað af áhugafólki um málefnið árið 1978 og hefur reksturinn lengst af verið borinn uppi af sjálfsaflafé og miklu sjálfboðastarfi félagsmanna.
Árgjald Íslenskrar ættleiðingar er 4.900 krónur fyrir einstakling.