Fréttir

Mbl - Ættleiðingaferlið tók tæp þrjú ár

Mbl - Ættleiðingaferlið tók tæp þrjú ár
Eftir langt og strangt ættleiðingaferli sem tók hátt í þrjú ár fékk Þórunn Sveinbjarnardóttir þingmaður litla stúlku frá Kína, Hrafnhildi Ming.
Lesa meira

Bókasafn ÍÆ

Við viljum minna þá sem eru með bækur í láni frá bókasafni ÍÆ að lánstími er einn mánuður. Við hvetjum þá sem hafa verið lengur með bækur að skila þeim hið fyrsta. Félagsmenn geta komið á skrifstofutíma, þe mánudaga til fimmtudaga kl 10-13 og fengið lánaðar bækur. Hægt er að senda út á land ef fólk óskar eftir.
Lesa meira

Góðar hugmyndir

Ef þú lumar á góðum hugmyndum varðandi starf ÍÆ, td um fyrirlesara eða viðburði fyrir félagsmenn, þá væri gaman að heyra þær. Einnig óskum við eftir greinum á heimasíðuna og efni í fréttabréfið. Sendu tölvupóst eða hringdu á skrifstofun ÍÆ, síma 588-1480.
Lesa meira

Svæði