Fáðu fréttir og tilkynningar frá ÍÆ á netfangið þitt.
Flýtilyklar
Fréttir
Stuttar fréttir af stöðu ættleiðingarmála 06.01.2004
06.01.2004
Indland : Frá Kalkútta komu heim átta börn 2002 sem er umtalsverð fækkun frá síðustu árum. Erfiðleikar og tafir eru vegna breytinga í indverska kerfinu og hafa mörg fleiri félög lent í sömu töfum. Sex börn komu heim í fyrra, þrjú eru komin heim á árinu, fleiri mál eru í gangi úti. Biðtími vegna ættleiðingar frá Kalkútta er amk. 2-3 ár. Börnin eru nú um ársgömul þegar þau koma heim vegna fyrrnefndra breytinga á ættleiðingarferlinu. Fulltrúar stjórnar ÍÆ fóru til Indlands í desember ´03 til að hitta yfirvöld í Delhi og sitja ráðstefnu um alþjóðlegar ættleiðingar. Alls hafa komið tæplega 150 börn frá Kalkútta. ÍÆ er löggilt til að sjá um ættleiðingar frá Indlandi og leitar nú eftir samstarfi við fleiri barnaheimili þar. Forstöðukona barnaheimilis okkar í Kolkata kom hingað í heimsókn í sept. ´03 og hitti stóran hóp barna frá Kalkútta ásamt fjölskyldum þeirra, var fundurinn mjög ánægjulegur.
Lesa meira
Love´s journey - Gefið út af: Love without boundaries
01.01.2004
The rush to complete the paperwork, and the anxiety of the wait. The joy of the referral, and the emotion of those first moments together. The welcome home and the realization of parenthood, and the challenge of discovering who you are as a family. And for many, the need to return, to explore roots, to give back in some way to the ancient culture that made your dreams of a family come true. These are all journey´s - steps along the path that thousands have taken to adopt a child from China. Their stories are real, their voices honest, and their children as beautiful as the families they have created.
Lesa meira
Att knyta an, en livsviktig uppgift - Höfundur: Allmanna Barnhuset
01.01.2004
Om små barns anknytning och samspel
Med hjälp av forskning har kunskapen runt små barns psykiska hälsa och sociala utveckling, samspels- och anknytningsmönster, ökat dramatiskt under senare år. Kvaliteten på anknytning och samspel under de första åren får avgörande betydelse för hur barnet uppfattar sig själv och hur det relaterar till andra människor senare i livet.
Skriften tar sin utgångspunkt i en konferens på Stiftelsen Allmänna Barnhusets kursgår Sätra Bruks Herrgård 2004 om små barns behov och föräldrars omsorgsförmåga, men är som helhet en fristående produkt. Syftet är att presentera anknytnings- och samspelsteori på ett enkelt och tillgängligt sätt samt koppla den till praktiken. Anders Broberg, Kati Falk och Pia Risholm Mothander har skrivit var sitt kapitel, övrig text har skrivits av Barnbro Hindberg
Lesa meira
Leit
Gerast félagi
Íslensk ættleiðing er eina félagið á Íslandi sem hefur löggildingu stjórnvalda til að annast milligöngu um ættleiðingar erlendis frá. Félagið var stofnað af áhugafólki um málefnið árið 1978 og hefur reksturinn lengst af verið borinn uppi af sjálfsaflafé og miklu sjálfboðastarfi félagsmanna.
Árgjald Íslenskrar ættleiðingar er 4.900 krónur fyrir einstakling.