Fáðu fréttir og tilkynningar frá ÍÆ á netfangið þitt.
Flýtilyklar
Fréttir
Stjórnarfundur 10.11.2020
10.11.2020
1. Fundargerð síðasta stjórnarfundar
2. Askur, skýrsla skrifstofu
3. Jólaball ÍÆ
4. Ársáætlun 2021
5. Önnur mál
Lesa meira
Jólaball Íslenskrar ættleiðingar 2020 - Aflýst
10.11.2020
Kæru félagsmenn Íslenskrar ættleiðingar
Senn líður að jólum og við reynum að hafa hugann við það sem framundan er ef aðstæður í samfélaginu gefa leyfi til.
Við í að minnsta eigum allt bókað og undirbúið ef að rými skapast til að koma saman og gleðjast.
Jólaballið okkar er áætlað sunnudaginn 13. desember á Hótel Natura, frá klukkan 14-16 og þar mun gleði, veitingar, dans og rauðklæddir sveinar ráða ríkjum.
Biðjum ykkur því að taka daginn frá, skráning hefst þegar nær dregur settum degi.
Lesa meira
Stjórnarfundur 13.10.2020
13.10.2020
1. Fundargerð síðasta stjórnarfundar
2. Askur, skýrsla skrifstofu
3. Undirbúningsnámskeið vegna ættleiðingar
4. Samstarf við Adoption og Samfund ungdom
5. EurAdopt
6. NAC
7. Önnur mál
Lesa meira
Leit
Gerast félagi
Íslensk ættleiðing er eina félagið á Íslandi sem hefur löggildingu stjórnvalda til að annast milligöngu um ættleiðingar erlendis frá. Félagið var stofnað af áhugafólki um málefnið árið 1978 og hefur reksturinn lengst af verið borinn uppi af sjálfsaflafé og miklu sjálfboðastarfi félagsmanna.
Árgjald Íslenskrar ættleiðingar er 4.900 krónur fyrir einstakling.