Fáðu fréttir og tilkynningar frá ÍÆ á netfangið þitt.
Flýtilyklar
Fréttir
Frettabladid.is - „Svona grín ástæða þess að ég hef verið kölluð asísk mella“
15.06.2020
Kristín Ósk Wium Hjartardóttir afhjúpar kynþáttafordóma sem hún hefur upplifað frá því hún var barn og kallar eftir að skaðlegu gríni gegn fólki sem er ekki hvítt verði útrýmt.
Lesa meira
Aðalfundur 2020
09.06.2020
Aðalfundur Íslenskrar ættleiðingar var haldinn 25. maí síðastliðinn eftir að hafa í tvígang verið frestað vegna COVID-19.
Á fundinum fór formaður félagsins yfir árskýrslu stjórnar og reikninga félagsins á síðastliðinu ári. Ársskýrsluna ásamt ársreikningi er hægt að skoða hér á heimasíðu félagsins.
Lesa meira
Stjórnarfundur 04.06.2020
04.06.2020
1. Fundargerð síðasta stjórnarfundar
2. Fundargerð aðalfundar
3. Askur, skýrsla skrifstofu
4. Verkaskipting stjórnar
5. NAC og EurAdopt
6. Löggilding í Tógó
7. Stuðningur við uppkomna ættleidda
8. Starf skrifstofu í sumar
9. Félagsgjöld
10. Önnur mál
Lesa meira
Leit
Gerast félagi
Íslensk ættleiðing er eina félagið á Íslandi sem hefur löggildingu stjórnvalda til að annast milligöngu um ættleiðingar erlendis frá. Félagið var stofnað af áhugafólki um málefnið árið 1978 og hefur reksturinn lengst af verið borinn uppi af sjálfsaflafé og miklu sjálfboðastarfi félagsmanna.
Árgjald Íslenskrar ættleiðingar er 4.900 krónur fyrir einstakling.