Fréttir

Lokað vegna vetrarfrís

Lokað vegna vetrarfrís
Skrifstofa Íslenskrar ættleiðingar verður lokuð fimmtudaginn 18.október og föstudaginn 19.október vegna vetrarfrís í grunnskólum. Skrifstofan verður opin venju samkvæmt, mánudaginn 22.október. Ef félagsmenn eiga brýnt erindi sem ekki þolir neina bið - er hægt að senda tölvupóst á netfangið isadopt@isadopt.is
Lesa meira

Jólaball Íslenskrar ættleiðingar 9.desember

Jólaball Íslenskrar ættleiðingar 9.desember
Hið árlega jólaball Íslenskrar ættleiðingar verður haldið á Hótel Natura, Nauthólsvegi 52, 101 Reykjavík, sunnudaginn 9. desember frá kl. 14 - 16. Það kostar aðeins 1000 kr fyrir félagsmenn og 500 kr fyrir börn þeirra, en fyrir þá sem ekki eru félagsmenn kostar 2900 kr og 1450 kr fyrir börn þeirra. Skráning hefst í lok nóvember og við hvetjum ykkur til að taka daginn frá.
Lesa meira

Stjórnarfundur 10.10.2018

1. Fundargerð síðasta stjórnarfundar 2. Mánaðarskýrsla september 3. NAC Members Meeting 2018 - minnisblað 4. Nordic Meeting in Iceland 2019 5. Útgáfumál félagsins 6. Jólaball 7. Kínverska sendiráðið 8. Indverska sendiráðið 9. Kólumbía 10. Önnur mál
Lesa meira

Svæði