Fáðu fréttir og tilkynningar frá ÍÆ á netfangið þitt.
Flýtilyklar
Fréttir
Lokað á morgun 23.ágúst
22.08.2018
Á morgun 23.ágúst verður lokað á skrifstofunni vegna skólasetningar.
Hægt er að senda tölvupóst á isadopt@isadopt.is og við svörum við fyrsta tækifæri.
Lesa meira
40 ára afmæli Íslenskrar ættleiðingar
21.08.2018
Þér er boðið í 40 ára afmæli
Íslensk ættleiðing býður félagsmönnum sínum að fagna afmæli félagsins sunnudaginn 2.september á milli kl. 14:00-16:00 við Hlöðuna í Gufunesbæ. Söng- og leikhópurinn Tónafljóð spilar og leikur við hvern sinn fingur, börnin fá andlitsmálningu og boðið verður uppá grillað góðgæti fyrir afmælisgesti. Skráning er opin til 30.ágúst.
Lesa meira
Stjórnarfundur 14.08.2018
14.08.2018
1. Fundargerð síðasta stjórnarfundar
2. Mánaðarskýrsla júní og júlí
3. Minnisblað vegna ICAR ráðstefna
4. NAC – Members meeting
5. NAC – ráðstefna 2019
6. Fjölskylduhátíð í Gufunesi - minnisblað
7. Önnur mál
7.1 Barna- og unglingastarf
7.2 Reykjavíkurmaraþon
7.3 Verklag vegna styrkbeiðna
7.4 Heimsókn frá miðstjórnvaldi Tékklands
Lesa meira
Leit
Gerast félagi
Íslensk ættleiðing er eina félagið á Íslandi sem hefur löggildingu stjórnvalda til að annast milligöngu um ættleiðingar erlendis frá. Félagið var stofnað af áhugafólki um málefnið árið 1978 og hefur reksturinn lengst af verið borinn uppi af sjálfsaflafé og miklu sjálfboðastarfi félagsmanna.
Árgjald Íslenskrar ættleiðingar er 4.900 krónur fyrir einstakling.