Fáðu fréttir og tilkynningar frá ÍÆ á netfangið þitt.
Flýtilyklar
Fréttir
Visir.is - Stefán upplifði drauminn og fann fjölskyldu sína: „Get titlað mig sem klámstjörnu“
20.11.2017
„Alveg frá því að ég var smápolli ætlaði ég mér að fara út til Rúmeníu,“ segir Stefán Octavian Gheorghe Bjarnason var ættleiddur frá Rúmeníu þegar hann var á þriðja ári en hann hefur lengi dreymt um að leita af ættingjum sínum þar í landi. Stefán veit að móðir hans var aðeins táningur þegar hún átti hann, en hefur að öðru leyti litla upplýsingar um forsögu sína. Stefán var í viðtali í Brennslunni á FM957 í morgun.
Stefán kom til landsins árið 2000 en hann fæddist árið 1997. Hann bjó fyrstu sjö ár lífsins á Ísafirði en flutti því næst í höfuðborgina. Fjallað var um sögu Stefáns í þættinum Leitin að upprunanum á Stöð 2 í gærkvöldi og fór hann þá út til Rúmeníu og fékk að hitta fjölskyldu sína.
Lesa meira
Jólaball Íslenskrar ættleiðingar á Akureyri
16.11.2017
Jólaball Íslenskrar ættleiðingar á Akureyri verður haldið laugardaginn 25.nóvember kl: 14:00 í Menningarhúsinu Hof, Strandgötu 12, Akureyri.
Frítt fyrir félagsmenn en kostar 1000 kr fyrir aðra
Allir velkomnir
Lesa meira
Stjórnarfundur 14.11.2017
14.11.2017
1. Fundargerð síðasta fundar.
2. Mánaðarskýrsla september og október.
3. 6 mánaða uppgjör.
4. Fjárhagsáætlun 2018.
5. Afmælisboð janúar
6. Sri Lanka.
7. Önnur mál.
Lesa meira
Leit
Gerast félagi
Íslensk ættleiðing er eina félagið á Íslandi sem hefur löggildingu stjórnvalda til að annast milligöngu um ættleiðingar erlendis frá. Félagið var stofnað af áhugafólki um málefnið árið 1978 og hefur reksturinn lengst af verið borinn uppi af sjálfsaflafé og miklu sjálfboðastarfi félagsmanna.
Árgjald Íslenskrar ættleiðingar er 4.900 krónur fyrir einstakling.