Fréttir

Sumaropnun Íslenskrar ættleiðingar

Sumaropnun Íslenskrar ættleiðingar
Starfsfólk skrifstofu Íslenskrar ættleiðingar mun eins og aðrir landsmenn endurhlaða rafhlöðurnar í sumar og mun því opnunartími skrifstofunnar verða með öðru móti en yfir vetrarmánuðina. Að þessu sinni mun skrifstofan vera með skert aðgengi frá 5. júlí og fram yfir Verzlunarmannahelgi. Skrifstofan verður því ekki opin fyrir gangandi umferð, heldur verður hægt að panta viðtalstíma á heimasíðu félagsins og þá mun starfsfólk skrifstofu bregðast við. Eins og áður er stöðug bakvakt og mun þeim verkefnum sem þola enga bið vera sinnt.
Lesa meira

Fréttabréf júní 2017

* Ferð til Tékklands * Sumaropnun Íslenskrar ættleiðingar * Félagsráðgjafi bætist í ráðgjafateymi * Frávarpspróf vegna umsókna til Tékklands * Reykjavíkurmaraþon * Skemmtinefnd * NAC ráðstefnan * Fræðsla - spennandi vetur framundan * Sagan okkar - Selma, Steinn og Martin deila sögunni sinni
Lesa meira

Stjórnarfundur 13.06.2017

1. Fundargerð síðasta fundar. 2. Mánaðarskýrsla maí. 3. Opnunartími skrifstofu í sumar 4. Fréttabréf. 5. 40 ára afmæli Íslenskrar ættleiðingar 6. Fræðsluáætlun haust 2017. 7. Barna– og unglingastarf. 8. Löggilding í Tógó 9. Önnur mál.
Lesa meira

Svæði