Fáðu fréttir og tilkynningar frá ÍÆ á netfangið þitt.
Flýtilyklar
Fréttir
Aðalfundur 2017
19.04.2017
Samkvæmt samþykktum Íslenskrar ættleiðingar skal aðalfundur félagsins vera haldinn fyrir lok mars. Að þessu sinni var aðalfundurinn haldinn 9. mars á Hótel Hilton. Elísabet Hrund Salvarsdóttir formaður félagins hóf fundinn með skýrslu stjórnar. Í skýrslunni var farið yfir það helsta sem hefur drifið á daga félagsins síðastliðið ár og var þar af nógu að taka. Þá voru ársreikningar félagsins lagðir undir fundinn og voru þeir samþykktir með öllum greiddum atkvæðum.
Lesa meira
Stjórnarfundur 11.04.2017
14.04.2017
1. Fundargerð síðasta fundar.
2. Mánaðarskýrslur febrúar og mars
3. Euradopt fundur
4. Heimsókn til Tékklands
5. Fjölskylduhátíð í boði kínverska sendiráðsins
6. Skjalavarsla
7. Önnur mál
Lesa meira
Fimleikafjör 6.maí
12.04.2017
Laugardaginn 6.maí klukkan 15-18 ætlum við að hittast í fimleikasalnum Litlu Björk í Íþróttamiðstöðinni Björk, Haukahrauni 1, Hafnafirði. (sjá kort).
Lesa meira
Leit
Gerast félagi
Íslensk ættleiðing er eina félagið á Íslandi sem hefur löggildingu stjórnvalda til að annast milligöngu um ættleiðingar erlendis frá. Félagið var stofnað af áhugafólki um málefnið árið 1978 og hefur reksturinn lengst af verið borinn uppi af sjálfsaflafé og miklu sjálfboðastarfi félagsmanna.
Árgjald Íslenskrar ættleiðingar er 4.900 krónur fyrir einstakling.