Fréttir

mbl.is - Fjar­lægðin dreg­ur ekk­ert úr vinátt­unni

mbl.is - Fjar­lægðin dreg­ur ekk­ert úr vinátt­unni
Þær eru afar sam­rýnd­ar æsku­vin­kon­urn­ar Alda og Dórót­hea sem búa hvor í sín­um lands­hlut­an­um, önn­ur í höfuðborg­inni en hin norður í Þing­eyj­ar­sýslu. Þær dvelja æv­in­lega sam­an sum­ar­langt við Mý­vatn og þá er margt brallað. Þær fædd­ust í Kína en voru ætt­leidd­ar af ís­lensk­um for­eldr­um og þeim líður ekk­ert öðru­vísi en öðrum Íslend­ing­um, þó að út­lit þeirra sé ólíkt út­liti flestra sem hér búa.
Lesa meira

Mbl.is - "We don't let the distance separate us"

Mbl.is -
Dóróthea and Alda in Alda's garden in Reykjavik. They are both turning fourteen later this year. mbl.is/Ófeigur Lýðsson Alda and Dórothea were adopted from China to Iceland. One lives in Reykjavik and the other lives in North Iceland near Mývatn. The two girls have been best friends from childhood and they meet up with their families at Mývatn every summer. "We met when we were two years old according to our parents, because we don't remember," they say. "Our first memories are from being outside playing or inside watching Söngvaborg (a children's television show with music). We would dance around in our swimsuits and sing along." Alda Áslaug Unnardóttir and Dóróthea Örnölfsdóttir don't let the distance between them separate them. "We talk a lot on Skype and Facetime."
Lesa meira

Reykjavíkurmaraþon

Reykjavíkurmaraþon
Á morgun munu þúsundir hlaupara þjóta um göturnar í 33. Reykjavíkurmaraþoninu. Að þessu sinni eru 13 hlauparar sem hlaupa til styrktar Íslenskrar ættleiðingar. Þessir hlauparar ætla að hlaupa samtals 138 kílómetra en með þeim hefur hlaupasveit félagsins hlaupið samtals 1208 kílómetra. Nú hafa safnast 225.000 krónur sem munu fara í uppbyggingu á barna- og unglingastarfi hjá félaginu. Artur Jarmoszko, Dagbjört Eiríksdóttir, Ester Ýr Jónsdóttir, Guðlaug Sveinsdóttir, Sigurbjörg Harðardóttir, Sindri Snær Hjaltason eru að hlaupa sitt fyrsta hlaup fyrir félagið. Guðrún Johnson, Júlíus Már Þorkelsson, Korinna Bauer, Lovísa Lín Traustadóttir og Viðar Másson eru að hlaupa sitt annað hlaup fyrir félagið. Hans Orri Straumland og Trausti Ægisson eru að hlaupa sitt fimmta hlaup fyrir félagið! Hlaupararnir verða vel merktir og eru ýmist að hlaup 10 kílómetra eða hálft maraþon. Við hvetjum ykkur til að hvetja hlauparana okkar vel á hlaupunum á morgun og halda áfram að heita á þá…
Lesa meira

Svæði