Fáðu fréttir og tilkynningar frá ÍÆ á netfangið þitt.
Flýtilyklar
Fréttir
Stjórnarfundur 15.03.2016
15.03.2016
1.Fundargerð aðalfundar.
2.Verkaskipting stjórnar.
3.EurAdopt og NAC fundir. 31. maí til 5. júní í Utrect í Hollandi.
4.Fjárhagsáætlun.
5.Önnur mál.
Tógó.
Húsnæðismál.
Læknisþjónusta.
Starfsáætlun.
Aukaaðalfundur.
Kvöldverður stjórnar.
RÚV.
Markþjálfar.
Viðveru, fundar- og viðburðardagatal.
Lesa meira
Fréttatíminn - Íslendingar í húð og hár
11.03.2016
Bitna auknir fordómar gagnvart innflytjendum á Íslendingum sem voru ættleiddir hingað sem ungbörn og hafa aldrei átt annað heimaland? Fréttatímanum lék forvitni á að fá svar við þeirri spurningu og leitaði til þriggja ungra íslendinga sem allir eru fæddir annars staðar á hnettinum en hafa búið hér alla sína ævi. Börn sem ættleidd hafa verið frá fjarlægum löndum af íslenskum foreldrum eru orðin um sex hundruð talsins síðan skráningar hófust í kringum 1980. Á því tímabili hafa að meðaltali 14-20 börn verið ættleidd á ári, en fjöldinn sveiflast milli ára og síðan 2004 hafa að meðaltali 19 börn verið ættleidd á ári. Töluvert kapp er lagt á það að fylgjast vel með þessum börnum og hvernig þeim farnast í nýja heimalandinu og á vefsíðu Íslenskrar ættleiðingar er að finna fjölda fræðigreina um málefnið. Meðal þess sem athygli vekur er að börn sem ættleidd eru til Íslands virðast að mörgu leyti spjara sig betur en börn sem ættleidd eru til annarra Norðurlanda.
Lesa meira
Leit
Gerast félagi
Íslensk ættleiðing er eina félagið á Íslandi sem hefur löggildingu stjórnvalda til að annast milligöngu um ættleiðingar erlendis frá. Félagið var stofnað af áhugafólki um málefnið árið 1978 og hefur reksturinn lengst af verið borinn uppi af sjálfsaflafé og miklu sjálfboðastarfi félagsmanna.
Árgjald Íslenskrar ættleiðingar er 4.900 krónur fyrir einstakling.