Fáðu fréttir og tilkynningar frá ÍÆ á netfangið þitt.
Flýtilyklar
Fréttir
KÆRU ÞIÐ SEM ERUÐ Á BIÐLISTA - HITTUMST 15. APRÍL
08.04.2015
Þeir sem eru á biðlista hafa ákveðið að hittast 15. hvers mánaðar. Næsti hittingur verður kl. 19:30 miðvikudaginn 15. apríl í húsnæði Íslenskrar ættleiðingar Skipholti 50 b, annari hæð til hægri. Um er að ræða óformlegan hitting til að skapa tækifæri til að hittast, spjalla saman, læra hvort af öðru, styðja hvort annað og hafa gaman saman.
Frekari upplýsingar er hægt að fá í síma 588 14 80 eða með því að senda póst á netfangið isadopt@isadopt.is.
Lesa meira
gaflari.is - Þetta eru svo langþráð börn
04.04.2015
„Þegar einar dyr lokuðust opnuðust bara aðrar í staðinn og það var í rauninni mjög auðvelt fyrir okkur að taka ákvörðun um að ættleiða barn,“ segir Helga Valtýsdóttir, Gaflari vikunnar en hún og Sigurður Sveinn Antonsson, eiginmaður hennar, hafa ættleitt
Lesa meira
Stjórnarfundur 31.03.2015
31.03.2015
1. Fundargerð
2. Verkaskipting
3. NAC og EurAdopt
4. Þjónustusamningur
5. Önnur mál
Lesa meira
Leit
Gerast félagi
Íslensk ættleiðing er eina félagið á Íslandi sem hefur löggildingu stjórnvalda til að annast milligöngu um ættleiðingar erlendis frá. Félagið var stofnað af áhugafólki um málefnið árið 1978 og hefur reksturinn lengst af verið borinn uppi af sjálfsaflafé og miklu sjálfboðastarfi félagsmanna.
Árgjald Íslenskrar ættleiðingar er 4.900 krónur fyrir einstakling.