Fáðu fréttir og tilkynningar frá ÍÆ á netfangið þitt.
Flýtilyklar
Fréttir
Stjórnarfundur 25.03.2015
25.03.2015
1. Aðalfundur
2. Reikningar
3. Erindi frá félagsmanni
Lesa meira
visir.is - Margra barna mæður: Gerði hlé á barneignum í tæp 20 ár
18.03.2015
„Það hvarflaði ekki annað að mér en að ég væri steinhætt að eiga börn,“ segir Selfyssingurinn Linda Jónsdóttir sem er viðmælandi í þriðja þætti af Margra barna mæðrum sem er á dagskrá Stöðvar 2 í kvöld.
Lesa meira
Leit
Gerast félagi
Íslensk ættleiðing er eina félagið á Íslandi sem hefur löggildingu stjórnvalda til að annast milligöngu um ættleiðingar erlendis frá. Félagið var stofnað af áhugafólki um málefnið árið 1978 og hefur reksturinn lengst af verið borinn uppi af sjálfsaflafé og miklu sjálfboðastarfi félagsmanna.
Árgjald Íslenskrar ættleiðingar er 4.900 krónur fyrir einstakling.