Fáðu fréttir og tilkynningar frá ÍÆ á netfangið þitt.
Flýtilyklar
Fréttir
Breytingar á Íslandi vekja athygli
15.03.2014
Æðstu stjórn Innanríkisráðuneytisins hefur verið boðið að koma á ársfund evrópusamtaka ættleiðingarfélaga, Euradopt, til að kynna þær grundvallarbreytingar sem gerðar hafa verið á Íslandi í fjármögnun ættleiðngarfélagins.
Lesa meira
Stjórnarfundur 11.03.2014
11.03.2014
Dagskrá: 1. Fundargerð síðasta fundar 2. Mánaðarskýrsla febrúar 3. Ársreikningur 2013 4. Aðalfundur 2014 5. Afgreiðsla mála hjá sýslumanni 6. Önnur mál
Lesa meira
Hamingjustund
10.03.2014
Í dag sameinaðist fjölskylda í Chengdu í Kína. Jóhann, Hanna og Tanya (stóra systir) hittu Aaron Sebastian í fyrsta skipti og áttu yndislega stund saman.
Umsókn Jóhanns og Hönnu var samþykkt af kínverskum yfirvöldum 25.10.2006.
Þetta er fyrsta fjölskyldan sem sameinast með milligöngu Íslenskrar ættleiðingar á þessu ári.
Aaron Sebastian er 172. barnið sem er ættleitt frá Kína með milligöngu félagsins.
Lesa meira
Leit
Gerast félagi
Íslensk ættleiðing er eina félagið á Íslandi sem hefur löggildingu stjórnvalda til að annast milligöngu um ættleiðingar erlendis frá. Félagið var stofnað af áhugafólki um málefnið árið 1978 og hefur reksturinn lengst af verið borinn uppi af sjálfsaflafé og miklu sjálfboðastarfi félagsmanna.
Árgjald Íslenskrar ættleiðingar er 4.900 krónur fyrir einstakling.