Fáðu fréttir og tilkynningar frá ÍÆ á netfangið þitt.
Flýtilyklar
Fréttir
Mbl - Björguðu 382 börnum
28.02.2014
Kínverska lögreglan hefur handtekið 1.094 manns og bjargað mörg hundruð ungbörnum úr klóm þeirra. Málið tengist herferð gegn barnasölu í landinu.
Viðskipti með börn eru algeng í Kína vegna laga þar í landi sem takmarka þann fjölda barna sem fólk má eiga.
Barnasala fer í auknum mæli fram á netinu í gegnum ólöglegar ættleiðingarsíður, segir í frétt ríkissjónvarpsstöðvarinnar Xinhua. Síðurnar sem um ræðir og fólkið notaði til að selja börnin í gegnum heita China's Orphan Network og Dream Adoption Home.
Lesa meira
Stjórnarfundur 25.2.2014
25.02.2014
1. Fundargerð seinustu funda
2. Aðalfundur 2014
3. Önnur mál
Lesa meira
Stjórnarfundur 18.2.2014
18.02.2014
Dagskrá: 1. Fundargerð seinustu funda 2. Aðalfundur 2014 3. Rekstraráætlun 2014 4. Mánaðarskýrsla janúar 2014 5. Önnur mál
Lesa meira
Leit
Gerast félagi
Íslensk ættleiðing er eina félagið á Íslandi sem hefur löggildingu stjórnvalda til að annast milligöngu um ættleiðingar erlendis frá. Félagið var stofnað af áhugafólki um málefnið árið 1978 og hefur reksturinn lengst af verið borinn uppi af sjálfsaflafé og miklu sjálfboðastarfi félagsmanna.
Árgjald Íslenskrar ættleiðingar er 4.900 krónur fyrir einstakling.