Fréttir

Samþykktur til ættleiðingar

Samþykktur til ættleiðingar
Frönsk kvikmyndahátið hefst á morgun í Háskólabíói stendur út mánuðinn. Á hátíðinni verðu sýnd myndin Samþykktur til ættleiðingar eftir Laurent Boileau.
Lesa meira

Íslensk ættleiðing á afmæli í dag

Íslensk ættleiðing á afmæli í dag
Síðdegis þann 15. Janúar árið 1978 kom nokkur hópur fólks saman í Norræna húsinu í þeim tilgangi að stofna ættleiðingafélag. Félagið hlaut nafnið Ísland Kórea og var síðar sameinað félagi sem stofnað var nokkru síðar. Hið sameinaða félag hlaut nafnið Íslensk ættleiðing og er því 36 ára í dag.
Lesa meira

Stjórnarfundur 14.1.2014

Dagskrá: 1. Fundargerð seinasta fundar. 2. Fundargerðir og samþykktir boðaðra funda í október og nóvember bornar undir samþykki stjórnar. 3. Mánaðarskýrsla framkvæmdastjóra fyrir desember 2013. 4. Rekstraráætlun lögð fram. 5. Beiðni um stuðning. 6. Húsnæðismál. 7. Önnur mál.
Lesa meira

Svæði