Fáðu fréttir og tilkynningar frá ÍÆ á netfangið þitt.
Flýtilyklar
Fréttir
VÍSIR - Dregið úr fjárframlögum til ættleiðinga á næsta ári
05.01.2014
Dregið úr fjárframlögum til ættleiðinga á næsta ári Íslensk ættleiðing fær 100 þúsund krónum minna á næsta ári en í ár, en segist þurfa 44 milljónir til viðbótar. Forgangsraðað þannig að ættleiðingar séu afgangsmál segir Hörður Svavarsson, formaður félag
Lesa meira
VÍSIR - Dregið úr fjárframlögum til ættleiðinga á næsta ári
04.01.2014
Dregið úr fjárframlögum til ættleiðinga á næsta ári Íslensk ættleiðing fær 100 þúsund krónum minna á næsta ári en í ár, en segist þurfa 44 milljónir til viðbótar. Forgangsraðað þannig að ættleiðingar séu afgangsmál segir Hörður Svavarsson, formaður félag
Lesa meira
Hamingjan - fyrsti fræðslufyrirlestur ÍÆ 2014
03.01.2014
Lárus Blöndal sálfræðingur heldur fyrirlestur um hamingjuna í sal Tækniskólans við Háteigsveg þann 9. janúar klukkan 20.
Lesa meira
Leit
Gerast félagi
Íslensk ættleiðing er eina félagið á Íslandi sem hefur löggildingu stjórnvalda til að annast milligöngu um ættleiðingar erlendis frá. Félagið var stofnað af áhugafólki um málefnið árið 1978 og hefur reksturinn lengst af verið borinn uppi af sjálfsaflafé og miklu sjálfboðastarfi félagsmanna.
Árgjald Íslenskrar ættleiðingar er 4.900 krónur fyrir einstakling.