Fáðu fréttir og tilkynningar frá ÍÆ á netfangið þitt.
Flýtilyklar
Fréttir
Stjórnarfundur 07.05.2013
07.05.2013
1. Mánaðarskýrsla mars
2. Mánaðarskýrsla Apríl
3. Rússland
4. Vinna með stjórn Samtakanna 78
5. Ráðning starfsmanns
6. Heimasíða
7. Fjórða alþjóðlega ráðstefna fræðimanna um ættleiðingar
8.NAC
9. Starfshópur um endurskoðun á ættleiðingarlöggjöf
10. Önnur mál
Lesa meira
RÚV - Ættleiðingarsamningum gæti verið breytt
26.04.2013
Stjórnvöld í Rússlandi kunna að breyta samningum um ættleiðingar á rússneskum börnum til Frakklands og annarra vestrænna ríkja sem lögleiða hjónabönd samkynhneigðra.
Lesa meira
Útilega ÍÆ
11.04.2013
Útilega Íslenskrar ættleiðingar verður haldin helgina 12.-14.júlí að Varmalandi í Borgarfirði.
Frekari upplýsingar um útileguna verða auglýstar síðar.
Lesa meira
Leit
Gerast félagi
Íslensk ættleiðing er eina félagið á Íslandi sem hefur löggildingu stjórnvalda til að annast milligöngu um ættleiðingar erlendis frá. Félagið var stofnað af áhugafólki um málefnið árið 1978 og hefur reksturinn lengst af verið borinn uppi af sjálfsaflafé og miklu sjálfboðastarfi félagsmanna.
Árgjald Íslenskrar ættleiðingar er 4.900 krónur fyrir einstakling.