Fréttir

Mbl - Kólumbísku stúlkurnar leika sér á íslensku

Mbl - Kólumbísku stúlkurnar leika sér á íslensku
Hjón sem ættleiddu systur frá Kólumbíu bíða þess enn að málið fari fyrir dómstóla svo þau komist heim. Stúlkurnar eru farnar að tala íslensku og hafa myndað sterk tengsl við fjölskylduna. Önnur íslensk hjón eru nú í Kólumbíu vegna ættleiðingar en ekki er búist við öðru en að þau komist fljótt heim.
Lesa meira

Ríkisstjórnin styður fjölskylduna í Kólumbíu

Ríkisstjórnin styður fjölskylduna í Kólumbíu
Ríkisstjórn Íslands hefur ákveðið að verja þremur milljónum af ráðstöfunarfé sínu til að styrkja fjölskylduna sem dvalið hefur í Kólumbíu í níu mánuði í þeim tilgangi að ættleiða þaðan tvær stúlkur. Fjölmiðlar á Íslandi hafa fjallað töluvert um aðstæður íslenskrar fjölskyldu, sem er fyrir milligöngu Íslenskrar ættleiðingar í Kólumbíu til að ættleiða tvær ungar stúlkur. Hjónin Bjarnhildur og Friðrik fóru í desember síðastliðnum til Kólumbíu en hafa ekki ennþá komist heim með börnin vegna þess að mál þeirra hefur þæfst hjá þarlendum dómstól.
Lesa meira

VÍSIR - Ríkið styrkir fjölskylduna í Kólumbíu um þrjár milljónir

VÍSIR - Ríkið styrkir fjölskylduna í Kólumbíu um þrjár milljónir
Ríkisstjórn Íslands hefur ákveðið að verja þremur milljónum af ráðstöfunarfé sínu til að styrkja fjölskylduna sem dvalið hefur í Kólumbíu í níu mánuði í þeim tilgangi að ættleiða þaðan tvær stúlkur.
Lesa meira

Svæði