Fáðu fréttir og tilkynningar frá ÍÆ á netfangið þitt.
Flýtilyklar
Fréttir
Fréttabréf apríl 2012
02.04.2012
* Gleðilegt sumar
* Samningur við Rússland
* Samskipti við Tógó
* Einhleypir geta ættleitt að nýju
* Fundur með Allsherjarnefnd
* Fjögur börn komin
* Öflugt pas-starf
* Útilega ÍÆ
Lesa meira
Afdrif barna á Íslandi sem eru ættleidd erlendis frá
01.04.2012
Þriðjudaginn 17. apríl stendur Íslensk ættleiðing fyrir kynning á rannsókninni Afdrif barna á Íslandi sem eru ættleidd erlendis frá.
Rannsóknin var unnin í samvinnu Barna og unglingageðdeildar Landspítala og Háskóla Íslands.
Lesa meira
Fréttabréf apríl 2012
01.04.2012
* Fjölmennur félagsfundur
* Bréf til Innanríkisráðuneytis vegna undirbúningsnámskeiða
Lesa meira
Leit
Gerast félagi
Íslensk ættleiðing er eina félagið á Íslandi sem hefur löggildingu stjórnvalda til að annast milligöngu um ættleiðingar erlendis frá. Félagið var stofnað af áhugafólki um málefnið árið 1978 og hefur reksturinn lengst af verið borinn uppi af sjálfsaflafé og miklu sjálfboðastarfi félagsmanna.
Árgjald Íslenskrar ættleiðingar er 4.900 krónur fyrir einstakling.