Fréttir

Fréttabréf apríl 2012

* Gleðilegt sumar * Samningur við Rússland * Samskipti við Tógó * Einhleypir geta ættleitt að nýju * Fundur með Allsherjarnefnd * Fjögur börn komin * Öflugt pas-starf * Útilega ÍÆ
Lesa meira

Afdrif barna á Íslandi sem eru ættleidd erlendis frá

Afdrif barna á Íslandi sem eru ættleidd erlendis frá
Þriðjudaginn 17. apríl stendur Íslensk ættleiðing fyrir kynning á rannsókninni Afdrif barna á Íslandi sem eru ættleidd erlendis frá. Rannsóknin var unnin í samvinnu Barna og unglingageðdeildar Landspítala og Háskóla Íslands.
Lesa meira

Fréttabréf apríl 2012

* Fjölmennur félagsfundur * Bréf til Innanríkisráðuneytis vegna undirbúningsnámskeiða
Lesa meira

Svæði