Fáðu fréttir og tilkynningar frá ÍÆ á netfangið þitt.
Flýtilyklar
Fréttir
Ættleiðingarstyrkir
30.06.2007
Á vef Vinnumálastofnunar eru upplýsingar um ættleiðingarstyrki en lög um styrki vegna kostnaðar við ættleiðingu barna erlendis frá voru samþykkt á Alþingi 9. desember 2006. Á vefsíðunni er einnig að finna umsóknareyðublað vegna umsóknar um ættleiðingarstyrk.
Lesa meira
Stjórnarfundur 28.06.2007
28.06.2007
1. Fundur með Gunnari sendiherra í Kína
2. Afmælishátíð/ráðstefna
3. Hollvinasamtökin.
4. PAS nefndin
5. NAC fundur 21. til 23. september í Finnlandi
6. Indland, Kína, Afríka og Pólland
7. Persónuvernd
8. Biðtími
9. Vefsíðan
10. Styrkir
11. Skrifstofa
Lesa meira
Eitt og annað - árið hálfnað
20.06.2007
Nú þegar árið er u.þ.b. hálfnað er fróðlegt að skoða stöðuna í ættleiðingarmálunum. Á þessu ári hafa komið 6 stúlkubörn frá Kína auk einnar stúlku sem á íslenska foreldra sem búsettir eru í Kína. Fyrsta barnið sem ættleitt er frá Tékklandi kom í vor, 19 mánaða drengur og gekk þessi fyrsta ættleiðing mjög vel.
Lesa meira
Leit
Gerast félagi
Íslensk ættleiðing er eina félagið á Íslandi sem hefur löggildingu stjórnvalda til að annast milligöngu um ættleiðingar erlendis frá. Félagið var stofnað af áhugafólki um málefnið árið 1978 og hefur reksturinn lengst af verið borinn uppi af sjálfsaflafé og miklu sjálfboðastarfi félagsmanna.
Árgjald Íslenskrar ættleiðingar er 4.900 krónur fyrir einstakling.