Fréttir

Ættleiðingarstyrkir

Á vef Vinnumálastofnunar eru upplýsingar um ættleiðingarstyrki en lög um styrki vegna kostnaðar við ættleiðingu barna erlendis frá voru samþykkt á Alþingi 9. desember 2006. Á vefsíðunni er einnig að finna umsóknareyðublað vegna umsóknar um ættleiðingarstyrk.
Lesa meira

Stjórnarfundur 28.06.2007

1. Fundur með Gunnari sendiherra í Kína 2. Afmælishátíð/ráðstefna 3. Hollvinasamtökin. 4. PAS nefndin 5. NAC fundur 21. til 23. september í Finnlandi 6. Indland, Kína, Afríka og Pólland 7. Persónuvernd 8. Biðtími 9. Vefsíðan 10. Styrkir 11. Skrifstofa
Lesa meira

Eitt og annað - árið hálfnað

Nú þegar árið er u.þ.b. hálfnað er fróðlegt að skoða stöðuna í ættleiðingarmálunum. Á þessu ári hafa komið 6 stúlkubörn frá Kína auk einnar stúlku sem á íslenska foreldra sem búsettir eru í Kína. Fyrsta barnið sem ættleitt er frá Tékklandi kom í vor, 19 mánaða drengur og gekk þessi fyrsta ættleiðing mjög vel.
Lesa meira

Svæði