Fréttir

Stjórnarfundur 19.05.2020

1. Fundargerð síðasta stjórnarfundar 2. Askur, skýrsla skrifstofu 3. Aðalfundur ÍÆ 4. Ársreikningur 2019 5. NAC & EurAdopt 6. Önnur mál
Lesa meira

mbl.is - Fólk í ætt­leiðing­ar­ferli í biðstöðu

mbl.is - Fólk í ætt­leiðing­ar­ferli í biðstöðu
Krist­inn Ingvars­son, fram­kvæmda­stjóri Íslenskr­ar ætt­leiðing­ar, seg­ir kór­ónu­veir­una hafa haft áhrif á starf­semi fé­lags­ins eins og á annað í þjóðfé­lag­inu. For­eldr­ar bíða nú eft­ir því að hitta börn sem þeir hafa verið paraðir við.
Lesa meira

Opið á ný!

Íslensk ættleiðing hefur opnað skrifstofuna á ný fyrir gangandi umferð eftir að reglum um samkomubann hefur verið breytt. Þjónusta félagsins við félagsmenn féll aldrei niður á meðan á samkomubanninu stóð, heldur breyttist þjónustan aðeins. Starfsfólk félagsins vann ýmist að heiman eða á skrifstofunni og svaraði erindum, tók viðtöl og sinnti því sem þurfti, þannig að aldrei datt starfsemi félagsins niður. Starfsfólk félagsins er spennt að halda áfram að þjónusta félagsmenn og hlakkar til að fjölga Íslendingum enn frekar!
Lesa meira

Svæði