Fáðu fréttir og tilkynningar frá ÍÆ á netfangið þitt.
Flýtilyklar
Fréttir
Stjórnarfundur 19.05.2020
19.05.2020
1. Fundargerð síðasta stjórnarfundar
2. Askur, skýrsla skrifstofu
3. Aðalfundur ÍÆ
4. Ársreikningur 2019
5. NAC & EurAdopt
6. Önnur mál
Lesa meira
mbl.is - Fólk í ættleiðingarferli í biðstöðu
16.05.2020
Kristinn Ingvarsson, framkvæmdastjóri Íslenskrar ættleiðingar, segir kórónuveiruna hafa haft áhrif á starfsemi félagsins eins og á annað í þjóðfélaginu. Foreldrar bíða nú eftir því að hitta börn sem þeir hafa verið paraðir við.
Lesa meira
Opið á ný!
04.05.2020
Íslensk ættleiðing hefur opnað skrifstofuna á ný fyrir gangandi umferð eftir að reglum um samkomubann hefur verið breytt.
Þjónusta félagsins við félagsmenn féll aldrei niður á meðan á samkomubanninu stóð, heldur breyttist þjónustan aðeins. Starfsfólk félagsins vann ýmist að heiman eða á skrifstofunni og svaraði erindum, tók viðtöl og sinnti því sem þurfti, þannig að aldrei datt starfsemi félagsins niður.
Starfsfólk félagsins er spennt að halda áfram að þjónusta félagsmenn og hlakkar til að fjölga Íslendingum enn frekar!
Lesa meira
Leit
Gerast félagi
Íslensk ættleiðing er eina félagið á Íslandi sem hefur löggildingu stjórnvalda til að annast milligöngu um ættleiðingar erlendis frá. Félagið var stofnað af áhugafólki um málefnið árið 1978 og hefur reksturinn lengst af verið borinn uppi af sjálfsaflafé og miklu sjálfboðastarfi félagsmanna.
Árgjald Íslenskrar ættleiðingar er 4.900 krónur fyrir einstakling.