Fáðu fréttir og tilkynningar frá ÍÆ á netfangið þitt.
Flýtilyklar
Fréttir
Stjórnarfundur 27.04.2020
27.04.2020
1. Fundargerð síðasta stjórnarfundar
2. Askur
3. Aðalfundur ÍÆ
4. Ársreikningur 2019
5. NAC & EurAdopt
6. Önnur mál
Lesa meira
Aðalfundur 2020 - frestað enn frekar
06.04.2020
Heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að framlengja samkomubann fram til 4. maí. Íslensk ættleiðing fer vitaskuld eftir því og frestar því aðalfundi á ný. Aðalfundurinn var fyrirhugaður þann 16. apríl en hefur verið færður til 25. maí, með þeim fyrirvara að takmörkunum um samkomubann hafi verið aflétt þá.
Lesa meira
Lokað í bili
15.03.2020
Skrifstofa Íslenskrar ættleiðingar verður lokuð á meðan á samkomubanni stendur. Starfsfólk félagsins mun sinna vinnu sinni ýmist á skrifstofu félagsins eða að heiman. Hægt er að ná í starfsfólk í gegnum tölvupóst og hægt er að hafa samband í neyðarsíma félagsins 895-1480.
Lesa meira
Leit
Gerast félagi
Íslensk ættleiðing er eina félagið á Íslandi sem hefur löggildingu stjórnvalda til að annast milligöngu um ættleiðingar erlendis frá. Félagið var stofnað af áhugafólki um málefnið árið 1978 og hefur reksturinn lengst af verið borinn uppi af sjálfsaflafé og miklu sjálfboðastarfi félagsmanna.
Árgjald Íslenskrar ættleiðingar er 4.900 krónur fyrir einstakling.