Fáðu fréttir og tilkynningar frá ÍÆ á netfangið þitt.
Flýtilyklar
Fréttir
Stjórnarfundur 20.08.2019
20.08.2019
1. Fundargerð síðasta stjórnarfundar
2. Mánaðarskýrslur maí, júní og júlí
3. NAC ráðstefna í september
4. Tógó
5. Kostnaðargreining
6. Fræðslu – og fjölskylduáætlun 2019 – 2020
7. Barna – og unglingastarf
8. Önnur mál
a. Reykjavíkurmaraþon
b. Ráðstefnan Gypsy Lore Society
Lesa meira
Stjórnarfundur 20.08.2019
20.08.2019
Fundargerð síðasta stjórnarfundar
1. Mánaðarskýrslur maí, júní og júlí
2. NAC ráðstefna í september
3. Tógó
4. Kostnaðargreining
5. Fræðslu – og fjölskylduáætlun 2019 – 2020
6. Barna – og unglingastarf
7. Önnur mál
Lesa meira
Sumargrill 1.september
13.08.2019
Sunnudaginn 1.september frá kl 14:00 til 16:00 ætlum við að hittast í Gufunesi í Grafarvogi og eiga góða stund saman.
Íslensk ættleiðing mun koma með kol á grillið ef fólk vill snæða e-ð í samverunni.
Vinsamlegast hafið í huga að þeir sem það vilja þurfa að koma með mat á grillið, meðlæti, drykki og áhöld til að grilla.
Salernisaðstöðu er hægt að nýta í hlöðunni sem er samkomuhúsið á staðnum en við hittumst í grillskálanum á leiksvæðinu.
Í ljósi þessara breytinga verður viðburðurinn öllum að kostnaðarlausu en óskað er eftir því að fólk skrái sig engu að síður.
Lesa meira
Leit
Gerast félagi
Íslensk ættleiðing er eina félagið á Íslandi sem hefur löggildingu stjórnvalda til að annast milligöngu um ættleiðingar erlendis frá. Félagið var stofnað af áhugafólki um málefnið árið 1978 og hefur reksturinn lengst af verið borinn uppi af sjálfsaflafé og miklu sjálfboðastarfi félagsmanna.
Árgjald Íslenskrar ættleiðingar er 4.900 krónur fyrir einstakling.