Fréttir

Fyrirlestur um Rómafólk

Fyrirlestur um Rómafólk
Dr. Sofiya Zahova, búlgarskur þjóðháttafræðingur sem stundar rannsóknir við Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur hélt áhugavert erindi um Rómafólk þann 27. september sl. Hún fjallaði m.a. um rannsóknir sínar og annarra á uppruna, menningu, mýtum og tungumáli rómafólks með sérstaka áherslu á rómafólk í Tékklandi. Sofiya greindi frá því að ákveðið efni yrði aðgengilegt í kjölfarið, sem að við höfum fengið í hendur til að deila með ykkur. Tillögur að ítarefni og fleira efni tengt Rómafólki ef fólk hefur áhuga á að kynna sér. Glærurna úr fyrirlestrinum er hægt að nálgast hjá skrifstofunni sé áhugi fyrir því efni.
Lesa meira

Mbl.is - Viður­kenn­ir til­vist „barna­býla“

Mbl.is - Viður­kenn­ir til­vist „barna­býla“
Stjórn­völd á Sri Lanka hafa heitið því að hefja rann­sókn eft­ir að heil­brigðisráðherra lands­ins viður­kenndi að börn hefðu verið tek­in af mæðrum sín­um og seld út­lend­ing­um til ætt­leiðinga á 9. ára­tug síðustu ald­ar. Heil­brigðisráðherr­ann Rajitha Sen­arat­ne seg­ir að stjórn­völd hygg­ist m.a. setja á fót erfðaefna­banka til að gera börn­um sem ætt­leidd voru til út­landa kleift að leita upp­runa síns, og öf­ugt.
Lesa meira

Stjórnarfundur 13.09.2017

1. Fundargerð síðasta fundar. 2. Mánaðarskýrsla ágúst. 3. Þjónustusamningur. 4. Samstarf við upprunalönd. 5. Önnur mál.
Lesa meira

Svæði