Fréttir

Aðalfundur 2017

Aðalfundur 2017
Stjórn Íslenskrar ættleiðingar, boðar til aðalfundar sem haldinn verður á Hótel Hilton, Suðurlandsbraut 2, 108 Reykjavík, 2.hæð sal E, fimmtudaginn 9. mars 2017, kl. 20:00. Samkvæmt samþykktum félagsins er dagskrá fundarins sem hér segir: 1. Skýrsla stjórnar. 2. Ársreikningur félagsins fyrir liðið starfsár lagður fram til samþykktar. 3. Kjör stjórnar. 4. Ákvörðun árgjalds. 5. Breytingar á samþykktum félagsins. 6. Önnur mál.
Lesa meira

Áhrif tengsla á taugalífeðlisfræðilegan þroska barna

Áhrif tengsla á taugalífeðlisfræðilegan þroska barna
Anna María Jónsdóttir geðlæknir og hópmeðferðarsérfræðingur er menntuð í Bretlandi. Síðustu árin hefur hún sérhæft sig í geðheilbrigðisþjónustu fyrir foreldra á meðgöngu og eftir fæðingu og geðheilsu ungbarna (Infant Mental Health). Í dag starfar Anna María á Miðstöð foreldra og barna og á eigin læknastofu . Fyrirlestur Önnu Maríu fram í húsnæði Framvegis, Skeifunni 11b, 108 Reykjavík, 3 hæð, fimmtudagurinn 26. janúar n.k. kl 20:00 Þeim sem eiga ekki heimangengt er boðið upp á erindið á netinu. Ókeypis er fyrir félagsmenn en kostar kr.1000 fyrir utanfélagsmenn.
Lesa meira

Akureyri vikublað - Katrín Mörk var ættleidd til Íslands tveggja vikna gömul: „Langar að vita hvaðan ég kem“

Akureyri vikublað - Katrín Mörk var ættleidd til Íslands tveggja vikna gömul: „Langar að vita hvaðan ég kem“
Katrín Mörk Melsen var tveggja vikna þegar hún var ættleidd frá Srí Lanka. Í einlægu viðtali ræðir Katrín um konuna sem gaf hana, þá tilfinningu sem hún upplifði í æsku að passa hvergi inn, uppreisnina á unglingsárunum og lífið með Óliver Viktori, sex ára syni sínum, sem er ofvirkur og mikið einhverfur.
Lesa meira

Svæði