Fréttir

ÍÆ býður í grillveislu - stóráfanga fagnað

ÍÆ býður í grillveislu - stóráfanga fagnað
Borgarráð Reykjavíkur hefur samþykkt að gera leigusamning við Íslenska ættleiðingu á húseigninni Bjarkarhlíð við Bústaðaveg. Af því tilefni býður félagið félagsmönnum og velunnurum til grillveislu í skógarlundinum við húsið næsta laugardag klukkan 14.
Lesa meira

Frábær fræðsludagur á Akureyri

Frábær fræðsludagur á Akureyri
Síðastliðinn laugardag hélt Íslensk ættleiðing fræðsludag á Akureyri fyrir félagsmenn og fagfólk. Fundurinn var einstaklega vel sóttur og höfðu forsvarsmenn félagsins á orði réttast væri að halda fræðslufundi félagsins að jafnði fyrir norðan héðan í frá.
Lesa meira

Geðtengsl

Geðtengsl
Fyrlestur um geðtengsl haldin á Akureyri 17. 5 2014.
Lesa meira

Svæði