Fáðu fréttir og tilkynningar frá ÍÆ á netfangið þitt.
Flýtilyklar
Fréttir
ÍÆ býður í grillveislu - stóráfanga fagnað
21.05.2014
Borgarráð Reykjavíkur hefur samþykkt að gera leigusamning við Íslenska ættleiðingu á húseigninni Bjarkarhlíð við Bústaðaveg. Af því tilefni býður félagið félagsmönnum og velunnurum til grillveislu í skógarlundinum við húsið næsta laugardag klukkan 14.
Lesa meira
Frábær fræðsludagur á Akureyri
19.05.2014
Síðastliðinn laugardag hélt Íslensk ættleiðing fræðsludag á Akureyri fyrir félagsmenn og fagfólk. Fundurinn var einstaklega vel sóttur og höfðu forsvarsmenn félagsins á orði réttast væri að halda fræðslufundi félagsins að jafnði fyrir norðan héðan í frá.
Lesa meira
Leit
Gerast félagi
Íslensk ættleiðing er eina félagið á Íslandi sem hefur löggildingu stjórnvalda til að annast milligöngu um ættleiðingar erlendis frá. Félagið var stofnað af áhugafólki um málefnið árið 1978 og hefur reksturinn lengst af verið borinn uppi af sjálfsaflafé og miklu sjálfboðastarfi félagsmanna.
Árgjald Íslenskrar ættleiðingar er 4.900 krónur fyrir einstakling.