Fáðu fréttir og tilkynningar frá ÍÆ á netfangið þitt.
Flýtilyklar
Fréttir
Skemmtinefnd - Íþróttafjör
13.01.2014
Sunnudaginn 16. febrúar ætlum við að hittast í fimleikasal í Hafnarfirði klukkan 16. Krakkarnir geta leikið sér í salnum, hoppað á trampólíni, farið í púðgryfjuna og ærslast að vild í klukkutíma. Eftir það bjóðum við bæði börnum og fullorðnum upp á hollt snarl (ávexti og grænmeti) í veitingasal á sama stað.
Salurinn heitir Litla Björk og er í Íþróttamiðstöðinni Björk, Haukahrauni 1, Hafnarfirði (sjá kort).
Lesa meira
Annað danska ættleiðingarfélagið missir starfsleyfi tímabundið
13.01.2014
Stjórnvöld í Danmörku hafa ákveðið að svipta AC Børnehjælp, annað af tveimur ættleiðingarfélögum í landinu, starfsleyfi tímabundið vegna óreiðu í fjármálum.
Lesa meira
Leit
Gerast félagi
Íslensk ættleiðing er eina félagið á Íslandi sem hefur löggildingu stjórnvalda til að annast milligöngu um ættleiðingar erlendis frá. Félagið var stofnað af áhugafólki um málefnið árið 1978 og hefur reksturinn lengst af verið borinn uppi af sjálfsaflafé og miklu sjálfboðastarfi félagsmanna.
Árgjald Íslenskrar ættleiðingar er 4.900 krónur fyrir einstakling.