Fáðu fréttir og tilkynningar frá ÍÆ á netfangið þitt.
Flýtilyklar
Fréttir
DV - Beið eftir barninu í tíu ár
20.12.2013
Össur Skarphéðinsson barðist fyrir því að ættleiða dóttur sína frá Kólumbíu og það hafðist eftir tíu ára bið. Þau hjónin eiga nú tvær dætur sem þau ættleiddu þaðan en hann segir að það hafi breytt lífi sínu, ekkert hafi verið eins magnað og að fá dóttur sína í fangið í fyrsta sinn. Hann segir einnig frá barnæskunni, lífsháska á sjó en hann fylltist æðruleysi þegar hann féll útbyrðis og skipsfélagarnir voru ekki að ná honum aftur um borð, og gerir upp við síðustu ríkisstjórn.
Lesa meira
Fundur með umsækjendum sem eru á biðlista í Tógó
10.12.2013
Fimmtudaginn 12. desember mun framkvæmdastjóri funda með umsækjendum sem eru á biðlista í Tógó. Fundurinn hefst kl. 20:00 og er gert ráð fyrir að hann standi í klukkustund.
Lesa meira
EurAdopt ráðstefna í Svíþjóð
10.12.2013
EurAdopt ráðstefna verður haldin í Stokkhólmi daganna 22.-24. apríl.
The main topic of the Conference will be “ADOPTION FOR THE RIGHT REASONS; an
option for permanency”
The program will be divided into three sub-topics:
The importance of “The 1993 Hague Convention on Intercountry Adoption“ to safeguard
the best interests of the child; good practices in intercountry adoption, challenges and the
need for improvements.
Post adoption services and support as an integral part of a successful adoption. How to best
support the adoptee’s and the adoptive family’s needs.
Domestic adoption contra long term foster care; challenges and experiences.
Experts and practitioners in the field of permanency planning and child welfare from Europe as well
as a number of countries of origin, where the EurAdopt member organisations cooperate will attend
the meeting.
Lesa meira
Leit
Gerast félagi
Íslensk ættleiðing er eina félagið á Íslandi sem hefur löggildingu stjórnvalda til að annast milligöngu um ættleiðingar erlendis frá. Félagið var stofnað af áhugafólki um málefnið árið 1978 og hefur reksturinn lengst af verið borinn uppi af sjálfsaflafé og miklu sjálfboðastarfi félagsmanna.
Árgjald Íslenskrar ættleiðingar er 4.900 krónur fyrir einstakling.