Fréttir

Er ættleiðing fyrir mig?

Er ættleiðing fyrir mig?
Næsta námskeið fyrir umsækjendur um forsamþykki verður haldið í febrúar/mars. Fyrri hluti námskeiðsins verður haldinn 22.-23. febrúar og mun hópurinn hittast aftur 22. mars.
Lesa meira

Jólaball

Jólaball
Jólaball Íslenskrar ættleiðingar verður haldið annan í aðventu þann 8.desember kl 14-16 í Tjarnarsal Ráðhússins.
Lesa meira

Pressan - Er tími ættleiðinga liðinn?

Pressan - Er tími ættleiðinga liðinn?
Laugardagur 07.12.2013 - 11:00 - Ummæli (2) Fyrirtæki sem annast ættleiðingar barna eru aðþrengd þessa dagana því ættleiðingum hefur fækkað mikið og nú er orðið mun erfiðara að ættleiða börn á milli landa en áður. Í Svíþjóð hefur alþjóðlegum ættleiðingum fækkað um meira en helming á aðeins 10 árum. Í Svíþjóð voru 1.008 börn ættleidd erlendis frá árið 2002 en á síðasta ári voru þau aðeins 466. Í Danmörku er sömu sögu að segja, árið 2002 voru 609 börn ættleidd erlendis frá en í fyrra voru þau aðeins 219. En þetta er ekki aðeins bundið við Svíþjóð og Danmörku því svona er staðan um allan heim. 2003 voru 43.710 börn ættleidd á heimsvísu en 2011 var fjöldinn kominn niður 23.609 börn.
Lesa meira

Svæði