Fréttir

MBL - Styttist í ættleiðingar barna frá Rússlandi

MBL - Styttist í ættleiðingar barna frá Rússlandi
Unnið hefur verið að ættleiðingarsambandi við Rússland í rúm þrjú ár eða frá því að stjórn Íslenskrar ættleiðingar óskaði eftir því við íslensk stjórnvöld að þau sendu formlega beiðni til rússneskra stjórnvalda um ættleiðingasamband milli landanna.
Lesa meira

Samningsdrög farin til Rússlands

Samningsdrög farin til Rússlands
Eins og félagsmenn ÍÆ þekkja hefur verið unnið að ættleiðingarsambandi við Rússland í rúm þrjú ár eða frá því að stjórn félagsins óskaði eftir því við íslensk stjórnvöld að þau sendi formlega beiðni til rússneskra stjórnvalda um ættleiðingasamband milli landanna. Það er ánægjulegt að greina frá því að síðastliðinn föstudag fóru lokadrög að samningi um alþjóðlegar ættleiðingar milli Íslands og Rússlands með hraðsendingu til Rússlands.
Lesa meira

MBL - Heimsótti munaðarlausa í Kalkútta

MBL - Heimsótti munaðarlausa í Kalkútta
Ögmundur Jónasson innanríkisráðherra heimsótti í gær heimili fyrir munaðarlaus börn í Kalkútta á Indlandi. Frá þessu heimili eru langflest börn sem ættleidd hafa verið til Íslands frá Indlandi undanfarin ár.
Lesa meira

Svæði