Fréttir

Stjórnarfundur 12.02.2013

1. Skýrsla framkvæmdarstjóra vegna janúar 2013 2. Tillögur að breytingum á samþykktum félagsins sem bárust stjórn ÍÆ í janúar. 3. Viðmiðunarreglur um greiðslur fyrir fundarsetu og önnur störf samanber samþykkt aðalfundar ÍÆ 2012 4. Samingur við Rússland 5. Önnur mál
Lesa meira

Hamingjustund

Hamingjustund
Í dag sameinaðist fjölskylda í Lomé höfuðborg Tógó. Hjördís og Raphael Ari hittust í fyrsta skipti og áttu góða stunda saman. Þetta er fyrsta fjölskyldan sem semeinast á þessu ári með milligöngu Íslenskrar ættleiðingar. Umsókn Hjördísar var send til yfirvalda í Tógó 19.maí 2011. Raphael Ari er annað barnið sem er ættleitt með milligöngu félagsins frá Tógó.
Lesa meira

RÚV - ,,Ættleiðing“ ekki það sama og ættleiðing

,,Sonur minn er ekkert líkur mér. Hann er heldur ekkert líkur pabba sínum, né neinum öðrum í fjölskyldunni. Stundum strýkur hann mér hárið og segir: „Við erum með alveg eins hár" en við vitum bæði að það er ekki rétt.
Lesa meira

Svæði