Fréttir

Sautján börn eignusðust fjölskyldu á Íslandi árið 2012

Ættleiðingar erlendis frá fyrir milligöngu Íslenskrar ættleiðingar voru 17 árið 2012. En það er rétt ríflega meðalfjöldi ættleiðinga undanfarinna fimm ára.
Lesa meira

Skemmtilegt jólaball

Árlega stendur skemmtinefnd fyrir fjölmörgum viðburðum fyrir félagsmenn ÍÆ og börn þeirra. Metnaðarfull dagskrá er lögð fram á hverju ári og ber þar alltaf hæst útileguna og jólaballið.
Lesa meira

Fyrirhuguð endurskoðun á samþykktum ÍÆ

Fyrirhuguð endurskoðun á samþykktum ÍÆ
Á aðalfundi félagsins sem haldinn var í gærkvöldi kynnti Hörður Svavarsson, formaður félagsins, umræðu sem farið hefur fram innan stjórnar félagsins um að tímabært sé að taka samþykktir félagsins til heildarendurskoðunar. Einstaka þættir í samþykktum félagsins geta virst á skjön við Haagsamninginn um alþjóðlegar ættleiðingar og kunna að hamla því að félagið fái löggildingar til að annast milligöngu um ættleiðingar í nýjum ríkjum sem leitað veður til.
Lesa meira

Svæði