Fáðu fréttir og tilkynningar frá ÍÆ á netfangið þitt.
Flýtilyklar
Fréttir
Skipulagsdagur
16.05.2019
Á morgun, 17.maí verður lokað á skrifstofunni vegna skipulagsdags í grunnskólum.
Hægt er að senda tölvupóst á netfangið isadopt@isadopt.is og við svörum við fyrsta tækifæri.
Lesa meira
Fjölskylduganga á Akrafjall
14.05.2019
Hjónin Stephan og Ute Schiffel ætla að stýra gönguferð á Akrafjall þann 19.maí næstkomandi.
Akrafjall er tiltölulega auðvelt og skemmtilegt að ganga á, með frábæru útsýni og hentar fjölskyldufólki sérstaklega vel.
Mæting kl 11:00 á bílastæðinu hjá Akrafjalli - kort
Endilega koma með nesti sem er hægt að borða á toppnum og svo er tilvalið að koma með sunddótið og fara í sund á leiðinni heim.
Ferðin kostar ekkert, hver fjölskylda sér aðeins um koma með nesti en til að vita hversu margir mæta, þætti okkur vænt um ef fólk myndi skrá sig.
Lesa meira
Stjórnarfundur 08.05.2019
08.05.2019
1. Fundargerð síðasta stjórnarfundar
2. Mánaðarskýrslur mars og apríl
3. NAC ráðstefna í september
4. Kólumbía og Dóminíska lýðveldið
5. Beiðni DMR um upplýsingar vegna ársáætlunar
6. Önnur mál
Lesa meira
Leit
Gerast félagi
Íslensk ættleiðing er eina félagið á Íslandi sem hefur löggildingu stjórnvalda til að annast milligöngu um ættleiðingar erlendis frá. Félagið var stofnað af áhugafólki um málefnið árið 1978 og hefur reksturinn lengst af verið borinn uppi af sjálfsaflafé og miklu sjálfboðastarfi félagsmanna.
Árgjald Íslenskrar ættleiðingar er 4.900 krónur fyrir einstakling.