Fáðu fréttir og tilkynningar frá ÍÆ á netfangið þitt.
Flýtilyklar
Fréttir
Að byrja í leikskóla
20.08.2014
Mánudagurinn 25. ágúst kl. 20:00. Leikskólafræðslan. Leiðbeinandi er Díana Sigurðardóttur leikskólakennari. Fræðslan verður haldin á skrifstofu félagsins Skipholti 50 b.
Skráning: isadopt@isadopt.is. Frítt fyrir félagsmenn Íslenskrar ættleiðingar.
Lesa meira
Að byrja í leik- og grunnskóla á Akureyri og nágrenni
20.08.2014
Þriðudagurinn 26. ágúst kl. 18:00. Leik- og grunnskólafræðsla. Leiðbeinandi er dr. Jórunn Elídóttir, dósent í kennaradeild hug- og félagsvísindasviðs Háskólans á Akureyri. Fræðslan verður í Háskólanum á Akureyri, Sólborg V/Norðurslóð.
Skráning: isadopt@isadopt.is. Frítt fyrir félagsmenn Íslenskrar ættleiðingar.
Lesa meira
Að byrja í grunnskóla
20.08.2014
Miðvikudagurin 27. ágúst kl. 20:00. Grunnskólafræðsla. Leiðbeinendur eru Anna Katrín Eiríksdóttir þroskaþjálfi/sérkennari og Guðbjörg Grímsdóttir grunn- og framhaldsskólakennari. Fræðslan verður haldin á skrifstofu félagsins Skipholti 50 b.
Skráning: isadopt@isadopt.is. Frítt fyrir félagsmenn Íslenskrar ættleiðingar.
Lesa meira
Leit
Gerast félagi
Íslensk ættleiðing er eina félagið á Íslandi sem hefur löggildingu stjórnvalda til að annast milligöngu um ættleiðingar erlendis frá. Félagið var stofnað af áhugafólki um málefnið árið 1978 og hefur reksturinn lengst af verið borinn uppi af sjálfsaflafé og miklu sjálfboðastarfi félagsmanna.
Árgjald Íslenskrar ættleiðingar er 4.900 krónur fyrir einstakling.